Innlent

Harma óþægindin

Hringrás ehf. harmar þau óþægindi og röskun sem nágrannar fyrirtækisins, bæði fyrirtæki og einstklingar hafa orðið fyrir vegna brunans sem varð í gærkvöldi og í nótt í Aðalstöðvum félagsins við Klettagarða. Í yfirlýsingu frá Hringrás segir að félagið sé að miklu leyti tryggt fyrir því mikla tjóni sem það hafi orðið fyrir í nótt. Þá er slökkviliði og lögreglu þakkað sérstaklega fyrir það frábæra starf sem innt hafi verið af hendi í nótt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×