Enn frekari einkarekstur 24. október 2004 00:01 Þorvaldur Gylfason, prófessor við Háskóla Íslands, segir nauðsynlegt að koma heilbrigðisþjónustunni út úr þeim ógöngum sem hún er í með því að leyfa enn frekari einkarekstur. Þetta kom fram á málþingi sem Samfylkingin stóð fyrir þar sem rætt var um einkarekstur í íslensku heilbrigðiskerfi. Sigurður Guðmundsson landlæknir sagði á ráðstefnunni að dæmi væru um að faglegt eftirlit versnaði við einkavæðingu og þjónustan einnig. Stutt væri milli einkareksturs og hreinnar einkavæðingar og menn yrðu að fara varlega. Þorvaldur Gylfason var hinsvegar á öðru máli og sagði að rannsóknir sýni að þá sé hægt að veita betri þjónustu í einkarekstri fyrir minna fé. Ekki megi heldur rugla saman jöfnuði og jafnrétti. Fólk hafi ólíkar þarfir og ólík áhugamál. Þorvaldi finnst reynslan hér á landi benda til þess að hinn sjálfsprottni einkaekstur í heilbreigðisgeiranum gefi góða raun. Þetta birtist í meiri og betri þjónustu með lægri kostnaði en völ er á við þá miðstýrðu skipan sem tíðkast þegar ríkið sér eitt um þjónustuna, eðli málsins samkvæmt. Þorvaldur gefur ekki mikið fyrir gagnrýni þeirra sem telja að heilbrigðis- og menntastofnanir hafi markvisst verið sveltar í átt til frekari einkavæðingar og fjárþurrð þessarra stofnana væri af pólitískum rótum runnin. Hann segist samt skilja þau sjónarmið sem að baki þessu búi. „En það er miklu betra að láta ekki eina kreppu af annarri hrekja sig í átt að skynsamlegri niðurstöðu. Það er miklu betra að gera þetta af fúsum og frjálsum vilja. Ég er samt ekki að mæla fyrir því að einkarekstur verði allsráðandi í heilbrigðisþjónustunni. Ég er einfaldlega að lýsa eftir betri málamiðlun en er við lýði núna,“ segir Þorvaldur. Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Sjá meira
Þorvaldur Gylfason, prófessor við Háskóla Íslands, segir nauðsynlegt að koma heilbrigðisþjónustunni út úr þeim ógöngum sem hún er í með því að leyfa enn frekari einkarekstur. Þetta kom fram á málþingi sem Samfylkingin stóð fyrir þar sem rætt var um einkarekstur í íslensku heilbrigðiskerfi. Sigurður Guðmundsson landlæknir sagði á ráðstefnunni að dæmi væru um að faglegt eftirlit versnaði við einkavæðingu og þjónustan einnig. Stutt væri milli einkareksturs og hreinnar einkavæðingar og menn yrðu að fara varlega. Þorvaldur Gylfason var hinsvegar á öðru máli og sagði að rannsóknir sýni að þá sé hægt að veita betri þjónustu í einkarekstri fyrir minna fé. Ekki megi heldur rugla saman jöfnuði og jafnrétti. Fólk hafi ólíkar þarfir og ólík áhugamál. Þorvaldi finnst reynslan hér á landi benda til þess að hinn sjálfsprottni einkaekstur í heilbreigðisgeiranum gefi góða raun. Þetta birtist í meiri og betri þjónustu með lægri kostnaði en völ er á við þá miðstýrðu skipan sem tíðkast þegar ríkið sér eitt um þjónustuna, eðli málsins samkvæmt. Þorvaldur gefur ekki mikið fyrir gagnrýni þeirra sem telja að heilbrigðis- og menntastofnanir hafi markvisst verið sveltar í átt til frekari einkavæðingar og fjárþurrð þessarra stofnana væri af pólitískum rótum runnin. Hann segist samt skilja þau sjónarmið sem að baki þessu búi. „En það er miklu betra að láta ekki eina kreppu af annarri hrekja sig í átt að skynsamlegri niðurstöðu. Það er miklu betra að gera þetta af fúsum og frjálsum vilja. Ég er samt ekki að mæla fyrir því að einkarekstur verði allsráðandi í heilbrigðisþjónustunni. Ég er einfaldlega að lýsa eftir betri málamiðlun en er við lýði núna,“ segir Þorvaldur.
Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Sjá meira