Skipulagi ekki fylgt 22. október 2004 00:01 Þrátt fyrir að markmið í skipulagsmálum höfuðborgarsvæðisins séu skýr er erfitt að uppfylla þau, segir Þorsteinn Víglundsson forstjóri BM Vallár þjónustufyrirtækis á byggingarmarkaði. "Það er til dæmis margítrekuð stefna borgarinnar að þétta byggð í kringum miðbæ borgarinnar. Þó er erfitt að átta sig nákvæmlega á hvaða breytingar er óhætt að fara úti og hvaða ekki." Þorsteinn segir að vegna hve erfiðlega gangi að fá breytingartillögur samþykktar þegar á reyni sæki byggingarverktakar í auknum mæli um byggingarleyfi fyrir mun hærri byggingar en þeir hugsi sér að reisa. Sé það afleiðing þess að skipulagi sé ekki framfylgt: "Það er engin leið að meta fyrir fram hvað er heimilt og hvað ekki. Rætt er um meðal verktaka að þeir viti ekki hvað borgin vilji, aðeins að það sé minna en þeir vilji." Þorsteinn segir einnig ítrekað hafa komið upp að eftir að verktaka berist athugasemdir við byggingum og skili inn breytingum séu gerðar athugasemndi við atriði sem hafi ekki breyst milli umfjallanna. Skortur á framfylgni skipulags sé þó mest þegar komi að endurgerð húsnæða ogþegar byggt er inn í gömlum bæjarkjörnum. Þar rísi upp óánægjuraddir íbúanna sem hafi áhrif á samþykkt skipulag sveitarstjórnanna: "Ef verktakar uppfylla allar meginreglur á hann ekki að eiga á hættu að vinna hans sé stöðvuð og tafin." Steinunn Valdís Óskarsdóttir formaður skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkurborgar segir óljóst hvað vaki fyrir Þorsteini með sífelldri gagnrýni á skipulagsstörf í Reykjavík: "Það er af og frá að svona sé unnið. Skipulags- og byggingarnefnd vinnur faglega og sendir hluti í kynningu sem að hún vill kanna viðbrögð við," segir Steinunn. Áhugi borgarbúa á framkvæmdum í sínu nágenni sé alltaf að aukast: "Það er í anda lýðræðislegs samráðs að taka mið af athugasemdum sem fólk gerir til nefndarinnar út af skipulagsmálum," segir Steinunn. Það geti haft margvíslegra breytinga: "Skipulagsyfirvöld þurfa að taka tillit til margar þátta. Sjónarmið íbúa, hagsmuanaðlila og verktaka þurfa öll að vega jafnt." Fréttir Innlent Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira
Þrátt fyrir að markmið í skipulagsmálum höfuðborgarsvæðisins séu skýr er erfitt að uppfylla þau, segir Þorsteinn Víglundsson forstjóri BM Vallár þjónustufyrirtækis á byggingarmarkaði. "Það er til dæmis margítrekuð stefna borgarinnar að þétta byggð í kringum miðbæ borgarinnar. Þó er erfitt að átta sig nákvæmlega á hvaða breytingar er óhætt að fara úti og hvaða ekki." Þorsteinn segir að vegna hve erfiðlega gangi að fá breytingartillögur samþykktar þegar á reyni sæki byggingarverktakar í auknum mæli um byggingarleyfi fyrir mun hærri byggingar en þeir hugsi sér að reisa. Sé það afleiðing þess að skipulagi sé ekki framfylgt: "Það er engin leið að meta fyrir fram hvað er heimilt og hvað ekki. Rætt er um meðal verktaka að þeir viti ekki hvað borgin vilji, aðeins að það sé minna en þeir vilji." Þorsteinn segir einnig ítrekað hafa komið upp að eftir að verktaka berist athugasemdir við byggingum og skili inn breytingum séu gerðar athugasemndi við atriði sem hafi ekki breyst milli umfjallanna. Skortur á framfylgni skipulags sé þó mest þegar komi að endurgerð húsnæða ogþegar byggt er inn í gömlum bæjarkjörnum. Þar rísi upp óánægjuraddir íbúanna sem hafi áhrif á samþykkt skipulag sveitarstjórnanna: "Ef verktakar uppfylla allar meginreglur á hann ekki að eiga á hættu að vinna hans sé stöðvuð og tafin." Steinunn Valdís Óskarsdóttir formaður skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkurborgar segir óljóst hvað vaki fyrir Þorsteini með sífelldri gagnrýni á skipulagsstörf í Reykjavík: "Það er af og frá að svona sé unnið. Skipulags- og byggingarnefnd vinnur faglega og sendir hluti í kynningu sem að hún vill kanna viðbrögð við," segir Steinunn. Áhugi borgarbúa á framkvæmdum í sínu nágenni sé alltaf að aukast: "Það er í anda lýðræðislegs samráðs að taka mið af athugasemdum sem fólk gerir til nefndarinnar út af skipulagsmálum," segir Steinunn. Það geti haft margvíslegra breytinga: "Skipulagsyfirvöld þurfa að taka tillit til margar þátta. Sjónarmið íbúa, hagsmuanaðlila og verktaka þurfa öll að vega jafnt."
Fréttir Innlent Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira