26. dagur verkfalls 15. október 2004 00:01 Sérsamningur í Kópavogi Ákveðið hefur verið að kennarar í sérdeild Digranesskóla fái full laun svo vandi fjölskyldna fatlaðra barna við skólann leysist. Samninganefnd kennara hefur sett sem skilyrði að þeir kennara sem fái undanþágu verði settir aftur á launaskrá á fullum launum en fái ekki einungis greitt fyrir þann lágmarkstíma sem þurfi til að leysa vandann. Fátt um svör sveitarstjórnarmanna Ólafur Loftsson formaður Kennarafélags Reykjavíkur segir kennar undrandi yfir því hversu fáir sveitarstjórnarmenn hafi séð sér fært um að svara bréfi þeirra með almennum spurningum um menntun og forgangsröðun. "Við gáfum þeim tíma frá fimmtudegi til þriðjudags. Hann hefur greinilega ekki verið nægilega langur og við bíðum því enn eftir svörum," segir Ólafur og bendir á að svörin séu birt á vefnum: kennarar.is. Önnur útgreiðsla úr verkfallssjóði Verkfallsbætur voru greiddar úr Vinnudeilusjóði til kennara í gær. Rúmur mánuður er liðinn frá því að verkfall kennara hófst. Samhliða verkfallsbótunum fengu kennara greiddar út gjafirnar frá SFR, Sjúkraliðafélaginu og Verkalýðsfélaginu Vöku. Komu 2500 krónur í hlut hvers. Kennarar fá greiddar 3.000 krónur fyrir hvern dag verkfalls stundi þeir fulla vinnu. Af því greiða þeir skatt. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira
Sérsamningur í Kópavogi Ákveðið hefur verið að kennarar í sérdeild Digranesskóla fái full laun svo vandi fjölskyldna fatlaðra barna við skólann leysist. Samninganefnd kennara hefur sett sem skilyrði að þeir kennara sem fái undanþágu verði settir aftur á launaskrá á fullum launum en fái ekki einungis greitt fyrir þann lágmarkstíma sem þurfi til að leysa vandann. Fátt um svör sveitarstjórnarmanna Ólafur Loftsson formaður Kennarafélags Reykjavíkur segir kennar undrandi yfir því hversu fáir sveitarstjórnarmenn hafi séð sér fært um að svara bréfi þeirra með almennum spurningum um menntun og forgangsröðun. "Við gáfum þeim tíma frá fimmtudegi til þriðjudags. Hann hefur greinilega ekki verið nægilega langur og við bíðum því enn eftir svörum," segir Ólafur og bendir á að svörin séu birt á vefnum: kennarar.is. Önnur útgreiðsla úr verkfallssjóði Verkfallsbætur voru greiddar úr Vinnudeilusjóði til kennara í gær. Rúmur mánuður er liðinn frá því að verkfall kennara hófst. Samhliða verkfallsbótunum fengu kennara greiddar út gjafirnar frá SFR, Sjúkraliðafélaginu og Verkalýðsfélaginu Vöku. Komu 2500 krónur í hlut hvers. Kennarar fá greiddar 3.000 krónur fyrir hvern dag verkfalls stundi þeir fulla vinnu. Af því greiða þeir skatt.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira