Innlent

Viljum aftur í skólann

Sex börn úr Lækjarskóla tóku sér stöðu við Alþingishúsið í gær með einfalda kröfu að vopni: "Við viljum aftur í skólann", sögðu þau Kolbeinn, Katrín, Brynhildur, Gunnar, Gylfi og Diljá nemendur í 5.,6., og 7. bekk Lækjarskóla í Hafnarfirði. "Það er alveg hægt að hækka tekjuskatt, þá er hægt að borga sveitarfélögunum til að hækka laun kennara" sögðu hafnfirsku börnin sem ætla að halda áfram að mótmæla þangað til þau komast í skólann aftur.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×