Ný, tölvuvædd fasteignasala 11. október 2004 00:01 "Sérstaða okkar á markaðinum er að við auglýsum eiginlega alfarið á netinu. Einnig erum við með verðvernd þannig að við tryggjum að vera alltaf með lægstu söluþóknun á Íslandi. Fasta þóknunin okkar er 99.900 krónur eða 124.375 krónur með virðisaukaskatti," segir Jóhann Baldursson lögmaður, löggildur fasteignasali og eigandi fasteignasölunnar Neteign sem hóf starfsemi í síðustu viku. "Enn sem komið er erum við bara með íbúðarhúsnæði en ekki iðnaðar- og verslunarhúsnæði. Það breytist ef til vill þegar fram líða stundir," segir Jóhann en skráning eigna á söluna fer eingöngu fram í gegnum vefsíðu þeirra, neteign.is. "Seljendur skrá eignina sjálfir inná netið og geta jafnvel hlaðið inn myndum sjálfir ef þeir vilja. Í kjölfarið heimsækir sölumaður frá okkur seljendurna og fer yfir lýsinguna. Seljendur sýna eignina sjálfir en sölumaður sér um móttöku tilboða. Við erum einnig með lögfræðing í vinnu hjá okkur sem sér um lagalegu hliðina. Vefsíðan er afskaplega einföld og ætti hver sem er að geta skráð sína eign þar inn." Margir myndu halda að fasteignasölumarkaðurinn á Íslandi væri mettaður en Jóhann er á öndverðum meiði. "Það eru vissulega margar fasteignasölur hér á landi en við bjóðum uppá sérstök kjör sem ég held að höfði til fólks. Fólk er vant ólíkum möguleikum og kjörum á hvaða sviði sem er og sérstaða okkar á fasteignasviðinu er meðal annars sú að bjóða lægstu söluþóknun á Íslandi," segir Jóhann og bætir við að reksturinn hafi farið vel af stað. "Við erum búin að auglýsa þó nokkuð og það er mikið spurt um starfsemi okkar. Einnig er umferð um vefsíðuna heilmikil en auðvitað tekur tíma að koma þjónustu okkar og vöru á framfæri," bætir hann við og er afskaplega bjartsýnn á framhaldið. Hús og heimili Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
"Sérstaða okkar á markaðinum er að við auglýsum eiginlega alfarið á netinu. Einnig erum við með verðvernd þannig að við tryggjum að vera alltaf með lægstu söluþóknun á Íslandi. Fasta þóknunin okkar er 99.900 krónur eða 124.375 krónur með virðisaukaskatti," segir Jóhann Baldursson lögmaður, löggildur fasteignasali og eigandi fasteignasölunnar Neteign sem hóf starfsemi í síðustu viku. "Enn sem komið er erum við bara með íbúðarhúsnæði en ekki iðnaðar- og verslunarhúsnæði. Það breytist ef til vill þegar fram líða stundir," segir Jóhann en skráning eigna á söluna fer eingöngu fram í gegnum vefsíðu þeirra, neteign.is. "Seljendur skrá eignina sjálfir inná netið og geta jafnvel hlaðið inn myndum sjálfir ef þeir vilja. Í kjölfarið heimsækir sölumaður frá okkur seljendurna og fer yfir lýsinguna. Seljendur sýna eignina sjálfir en sölumaður sér um móttöku tilboða. Við erum einnig með lögfræðing í vinnu hjá okkur sem sér um lagalegu hliðina. Vefsíðan er afskaplega einföld og ætti hver sem er að geta skráð sína eign þar inn." Margir myndu halda að fasteignasölumarkaðurinn á Íslandi væri mettaður en Jóhann er á öndverðum meiði. "Það eru vissulega margar fasteignasölur hér á landi en við bjóðum uppá sérstök kjör sem ég held að höfði til fólks. Fólk er vant ólíkum möguleikum og kjörum á hvaða sviði sem er og sérstaða okkar á fasteignasviðinu er meðal annars sú að bjóða lægstu söluþóknun á Íslandi," segir Jóhann og bætir við að reksturinn hafi farið vel af stað. "Við erum búin að auglýsa þó nokkuð og það er mikið spurt um starfsemi okkar. Einnig er umferð um vefsíðuna heilmikil en auðvitað tekur tíma að koma þjónustu okkar og vöru á framfæri," bætir hann við og er afskaplega bjartsýnn á framhaldið.
Hús og heimili Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira