Hafmeyjar í sjávarháska 22. september 2004 00:01 Inga Björg Stefánsdóttir söngkona á málverk inni í stofu hjá sér sem hún man eftir frá því að hún man fyrst eftir sjálfri sér: "Myndin er nokkurskonar sjávarlandslag og á henni eru marglyttur, hafmeyjar, kastalar og skip. Hún er eftir Aðalbjörgu Sófaníasdóttur frá Loðmundarfirði sem var gift ömmubróður mínum og var mikið náttúrubarn. Amma og afi áttu myndina fyrst en amma gaf svo mömmu og pabba hana þegar þau fóru að búa þannig að ég hef alltaf haft hana fyrir augunum. Mér fannst báturinn sem flýtur á hafinu á myndinni alltaf vera Aðalbjörgin sem er bátur sem afi minn átti og pabbi á núna. Og trúði því auðvitað eins og nýju neti að það væru hafmeyjar neðansjávar sem pössuðu upp á að ekkert kæmi fyrir Aðalbjörgina okkar. Á stríðsárunum bjargaði afi tæplega tvöhunduð mönnum úr breskum tundurspilli upp í Aðalbjörgina og ég var viss um að hafmeyjarnar hefðu hjálpað honum." Þegar Inga kom svo heim úr námi og keypti sér íbúð var hún að gramsa í geymslunni hjá foreldrum sínum og fann myndina. "Mér fannst ég verða að hafa hana heima hjá mér. Myndin er svo full af lífi, skemmtilega naíf og alltaf hægt að finna eitthvað nýtt í henni. Á morgnana sit ég með sonum mínum við kertaljós og við horfum á myndina áður en við förum út í daginn. " Inga Björg Stefánsdóttir hefur ekki setið auðum höndum síðan hún flutti heim og tók nú síðast þátt í uppfærslu Sumaróperunnar á Happy End. Fyrir höndum eru tónleikar með Hrólfi Sæmundssyni og Valgerði Guðnadóttur í Iðnó sunnudaginn 10.október þar sem eflaust má heyra sírenusöng hafmeyjanna ef grannt er hlustað. Hús og heimili Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Inga Björg Stefánsdóttir söngkona á málverk inni í stofu hjá sér sem hún man eftir frá því að hún man fyrst eftir sjálfri sér: "Myndin er nokkurskonar sjávarlandslag og á henni eru marglyttur, hafmeyjar, kastalar og skip. Hún er eftir Aðalbjörgu Sófaníasdóttur frá Loðmundarfirði sem var gift ömmubróður mínum og var mikið náttúrubarn. Amma og afi áttu myndina fyrst en amma gaf svo mömmu og pabba hana þegar þau fóru að búa þannig að ég hef alltaf haft hana fyrir augunum. Mér fannst báturinn sem flýtur á hafinu á myndinni alltaf vera Aðalbjörgin sem er bátur sem afi minn átti og pabbi á núna. Og trúði því auðvitað eins og nýju neti að það væru hafmeyjar neðansjávar sem pössuðu upp á að ekkert kæmi fyrir Aðalbjörgina okkar. Á stríðsárunum bjargaði afi tæplega tvöhunduð mönnum úr breskum tundurspilli upp í Aðalbjörgina og ég var viss um að hafmeyjarnar hefðu hjálpað honum." Þegar Inga kom svo heim úr námi og keypti sér íbúð var hún að gramsa í geymslunni hjá foreldrum sínum og fann myndina. "Mér fannst ég verða að hafa hana heima hjá mér. Myndin er svo full af lífi, skemmtilega naíf og alltaf hægt að finna eitthvað nýtt í henni. Á morgnana sit ég með sonum mínum við kertaljós og við horfum á myndina áður en við förum út í daginn. " Inga Björg Stefánsdóttir hefur ekki setið auðum höndum síðan hún flutti heim og tók nú síðast þátt í uppfærslu Sumaróperunnar á Happy End. Fyrir höndum eru tónleikar með Hrólfi Sæmundssyni og Valgerði Guðnadóttur í Iðnó sunnudaginn 10.október þar sem eflaust má heyra sírenusöng hafmeyjanna ef grannt er hlustað.
Hús og heimili Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira