Innlent

Hjólreiðatúr bæjarstjóra

Í tilefni hjólreiðadags Evrópskrar samgönguviku hjóluðu fimm bæjarstjórar á höfuðborgarsvæðinu ásamt borgarstjóra frá Kópavogi í gegnum Fossvogsdal í Elliðaárdal. Hjólreiðadagurinn er tileinkaður betri merkingum á göngu- og hjólreiðastígum á höfuðborgarsvæðinu og voru skilti afhjúpuð á þremur stöðum í dag, milli Glitvangs og Reykjavíkurvegar í Hafnarfirði, við Þinghól í Kópavogi og til móts við veitingastaðinn Sprengisand í Elliðaárdalnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×