Innlent

Rimaskóli Norðurlandameistari

Rimaskóli varð í dag Norðurlandameistari í skákeppni barnaskóla. Laugalækjarskóli gerði sér lítið fyrir að lenti í öðru sæti og Svíar í þriðja sætinu, en Svíar hafa unnið þessa keppni undanfarin fjögur ár. Skáksveit Laugalækjarskóla vann einmitt sænsku sveitina í sðiðustu umferð, en Norðurlandameistararnir í Rimaskóla unnu Finna í lokaumferðinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×