Kanadískir sjóliðar á Íslandi 17. september 2004 00:01 Sjö fyrrverandi sjóliðar, úr kanadíska flotanum, sem var bjargað úr sjávarháska, fyrir 60 árum, heimsóttu höfuðstöðvar Landhelgisgæslunnar í dag. Tundurspillir sjóliðanna fórst í Viðey í aftakaveðri árið 1944. Sjóliðarnir eru hingað komnir til að minnast þess að sextíu ár eru liðin frá því íslenskur skipstjóri bjargaði þeim og tæplega 200 félögum þeirra, frá bráðum bana. Þeir minnast einnig fimmtán félaga sinna, sem þá hlutu vota gröf. Kanadiski tundurspillirinn Skeena strandaði á Tanga, í Viðey, í ofsaveðri í september árið 1944. Einar Sigurðsson, skipstjóri á Aðalbjörginni, sýndi þá einstæða sjómennsku og fádæma þrek, þegar hann brimlenti landgöngupramma, kom línu um borð í tundurspillinn, og stóð svo í ísköldum sjónum upp í háls, meðan verið var að draga 198 sjóliða á land. Kanadisku sjóliðarnir segjast aldrei gleyma þessu afreki. Þeir segja að sér hafi tekist að koma línu á milli skipsins og lands. Einar hafi staðið upp að háls í köldum sjónum og dregið mennina í land. Þeir segjast vera hér til að minnast Einars Sigurðssonar, sem hljóti að hafa verið einstakur maður og þeir væru ekki hér ef hans hefði ekki notið við. Örlög tundurspillisins Skeena voru hernaðarleyndarmál í áratugi, en fyrir afrek sitt var Einar Sigurðsson sæmdur einni æðstu orðu bretaveldis MBE, eða Member of the British Empire. Fréttir Innlent Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Sjö fyrrverandi sjóliðar, úr kanadíska flotanum, sem var bjargað úr sjávarháska, fyrir 60 árum, heimsóttu höfuðstöðvar Landhelgisgæslunnar í dag. Tundurspillir sjóliðanna fórst í Viðey í aftakaveðri árið 1944. Sjóliðarnir eru hingað komnir til að minnast þess að sextíu ár eru liðin frá því íslenskur skipstjóri bjargaði þeim og tæplega 200 félögum þeirra, frá bráðum bana. Þeir minnast einnig fimmtán félaga sinna, sem þá hlutu vota gröf. Kanadiski tundurspillirinn Skeena strandaði á Tanga, í Viðey, í ofsaveðri í september árið 1944. Einar Sigurðsson, skipstjóri á Aðalbjörginni, sýndi þá einstæða sjómennsku og fádæma þrek, þegar hann brimlenti landgöngupramma, kom línu um borð í tundurspillinn, og stóð svo í ísköldum sjónum upp í háls, meðan verið var að draga 198 sjóliða á land. Kanadisku sjóliðarnir segjast aldrei gleyma þessu afreki. Þeir segja að sér hafi tekist að koma línu á milli skipsins og lands. Einar hafi staðið upp að háls í köldum sjónum og dregið mennina í land. Þeir segjast vera hér til að minnast Einars Sigurðssonar, sem hljóti að hafa verið einstakur maður og þeir væru ekki hér ef hans hefði ekki notið við. Örlög tundurspillisins Skeena voru hernaðarleyndarmál í áratugi, en fyrir afrek sitt var Einar Sigurðsson sæmdur einni æðstu orðu bretaveldis MBE, eða Member of the British Empire.
Fréttir Innlent Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira