Innlent

Hæstiréttur skilar umsögnum

Hæstiréttur hefur skilað umsögnum um umsækjendur um stöðu Hæstaréttardómara til dómsmálaráðuneytis. Fréttastofan fékk ekki að vita með hverjum Hæstiréttur mælti í stöðuna en ráðuneytið ber fyrir sig upplýsingalög og segist ekki bera skylda til að láta upplýsingarnar af hendi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×