Innlent

Kjaraviðræður á viðkvæmu stigi

Viðræður samningsnefnda grunnskólakennara og sveitarfélaga eru á mjög viðkvæmu stigi. Þær hafa sammælst um að Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari greini frá niðustöðu funda þeirra. Ásmundur segir fréttir engar af viðræðum gærdagsins. Nefndinar hafi að mestu fundað í sitt hvoru lagi. "Formenn samninganefndanna funduðu bæði klukkan ellefu og um fimm leytið. Fyrst og fremst hafa menn samt verið að skoða málin í sínum hópi og viðræður milli aðila ekki miklar. Engin tilboð hafa gengið á milli þeirra," segir Ásmundur.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×