Innlent

Rannveig forsetaefni

Á fundi Íslandsdeildar Norðurlandaráðs í dag var ákveðið samhljóða að Rannveig Guðmundsdóttir yrði tilnefnd sem forsetaefni ráðsins og Jónína Bjartmarz sem varaforsetaefni fyrir starfsárið 2005. Formlega verður kosið í embættin á þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi 1. til 3. nóvember næstkomandi en Ísland fer með forsæti Norðurlandaráðs á næsta ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×