Innlent

Heimsókn konungshjónanna lokið

Opinberri heimsókn sænsku konungshjónanna og krónprinsessunnar lauk í dag, en seint verður sagt að veðrið hafi leikið við þau. Sólin braust fram úr skýjunum í dag þegar þau fóru norður í land og fengu konunglegar móttökur hjá stórum sem smáum. Hinir tignu gestir verða hér á landi í einkaheimsókn á morgun og halda svo af landi brott á laugardag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×