Innlent

Hnúfubakur aflífaður

Yfirvöld á Grænlandi hafa látið aflífa særðan Hnúfubak, sem til sást fyrir utan Uprenavik nýverið, en hnúfubakar eru al friðaðir. Skotsár var á hvalnum og töldu kunnugir að hann kveldist, svo gripið var til líknardráps. Lögregla leitar nú skyttunnar, sem særði hvalinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×