Innlent

Lyfjaræningi í gæsluvarðhald

Maðurinn, sem var handtekinn vegna lyfjaráns úr Hringbrautarapóteki á laugardagskvöldið, vopnaður loft-skambyssu, var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 5. október. Málið liggur nokkuð ljóst fyrir og býst lögreglan við að ljúka rannsókninni og gefa út ákæru, áður en gæsluvarðhaldið rennur út. Ekki hefur verið gefið upp hversu miklu hann rændi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×