Íslendingar í góðum málum 27. ágúst 2004 00:01 Bæði karlar og konur eiga og vilja taka virkan þátt í heimilislífi og atvinnulífi, en ekki bara öðru hvoru, segir Cherie Blair. Hún segir Íslendinga almennt vel á vegi stadda í jafnréttisbaráttu kynjanna og samtök íslenskra kvenlögfræðinga geti með samvinnu við Evrópusamtök kvenlögfræðinga gert fólk um alla Evrópu upplýstara í jafnréttisbaráttunni. Það var margt um manninn í stóra sal Háskólabíós í dag þar sem haldið var málþing um um kvennarétt og kynjafræðilegt sjónarhorn á lögfræði. Yfirskrift málþingsins var Konur - valdið - lögin. Það kom því kannski ekki á óvart að utan Páls Skúlasonar rektors voru framsögumenn þingsins allt konur og stærstur hluti áhorfenda var einnig kvenkyns. Einn fyrirlesara var eiginkona Tony Blair, Cherie, sem er lögfræðingur að mennt. Hún sagði Ísland vel á veg komið í jafnréttisbaráttu kynjanna og sagði landið hafa komið sér á heimskortið í jafnréttisbaráttu þegar frú Vigdís Finnbogadóttir var fyrst kvenna kjörin forseti. Þá sagði Blair hérlend lög um fæðingarorlof til fyrirmyndar og eitthvað sem Bretar gætu aðeins látið sig dreyma um. Aðspurð eftir erindi sitt hvort konur túlki lögin öðruvísi sagði Blair að hún teldi ekki að konur sem lögfræðingar túlki lögin öðruvísi en karlmenn. Hún sagðist hins vegar líta svo á að öll túlkun á lögum byggðist á reynslu og á því léki enginn vafi að reynsla kvenna væri frábrugðin reynslu karla. Þetta þyrfti lögspekin að endurspegla. Blair sagði að það sem þurfi að gera er að tryggja að karlar tali um þessi mál og hún kvaðst ánægð með að margir ungir karlmenn vildu ræða þetta. Aðspurð um hvaða hlutverk Norðurlöndin geti gegnt í tengslum við opin landamæri og alþjóðasamtök í sambandi við að ná kynjajafnrétti, sem Blair kom inn á í erindi sínu, sagðist hún vona, sérstaklega nú þegar stofnað hafi verið félag kvenlögfræðinga á Íslandi, að Íslendingar geti með samvinnu við Evrópusamtök kvenlögfræðinga gert fólk um alla Evrópu upplýstara í jafnréttisbaráttunni Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Bæði karlar og konur eiga og vilja taka virkan þátt í heimilislífi og atvinnulífi, en ekki bara öðru hvoru, segir Cherie Blair. Hún segir Íslendinga almennt vel á vegi stadda í jafnréttisbaráttu kynjanna og samtök íslenskra kvenlögfræðinga geti með samvinnu við Evrópusamtök kvenlögfræðinga gert fólk um alla Evrópu upplýstara í jafnréttisbaráttunni. Það var margt um manninn í stóra sal Háskólabíós í dag þar sem haldið var málþing um um kvennarétt og kynjafræðilegt sjónarhorn á lögfræði. Yfirskrift málþingsins var Konur - valdið - lögin. Það kom því kannski ekki á óvart að utan Páls Skúlasonar rektors voru framsögumenn þingsins allt konur og stærstur hluti áhorfenda var einnig kvenkyns. Einn fyrirlesara var eiginkona Tony Blair, Cherie, sem er lögfræðingur að mennt. Hún sagði Ísland vel á veg komið í jafnréttisbaráttu kynjanna og sagði landið hafa komið sér á heimskortið í jafnréttisbaráttu þegar frú Vigdís Finnbogadóttir var fyrst kvenna kjörin forseti. Þá sagði Blair hérlend lög um fæðingarorlof til fyrirmyndar og eitthvað sem Bretar gætu aðeins látið sig dreyma um. Aðspurð eftir erindi sitt hvort konur túlki lögin öðruvísi sagði Blair að hún teldi ekki að konur sem lögfræðingar túlki lögin öðruvísi en karlmenn. Hún sagðist hins vegar líta svo á að öll túlkun á lögum byggðist á reynslu og á því léki enginn vafi að reynsla kvenna væri frábrugðin reynslu karla. Þetta þyrfti lögspekin að endurspegla. Blair sagði að það sem þurfi að gera er að tryggja að karlar tali um þessi mál og hún kvaðst ánægð með að margir ungir karlmenn vildu ræða þetta. Aðspurð um hvaða hlutverk Norðurlöndin geti gegnt í tengslum við opin landamæri og alþjóðasamtök í sambandi við að ná kynjajafnrétti, sem Blair kom inn á í erindi sínu, sagðist hún vona, sérstaklega nú þegar stofnað hafi verið félag kvenlögfræðinga á Íslandi, að Íslendingar geti með samvinnu við Evrópusamtök kvenlögfræðinga gert fólk um alla Evrópu upplýstara í jafnréttisbaráttunni
Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira