Innlent

Hefur ekki kært nauðgun

Sautján ára stúlka sem tilkynnti nauðgun til lögreglunnar, á Menningarnótt Reykjavíkur, hefur ekki lagt fram kæru, og óvíst hvort hún geri það. Stúlkan skýrði lögreglunni frá því að tveir menn hefðu ráðist á sig og annar þeirra komið fram vilja sínum. Aðvífandi kona hafi hins vegar hrætt árásarmennina á brott. Sú kona hefur ekki gefið sig fram við lögregluna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×