Sipa - ný verslun í miðborginni 25. ágúst 2004 00:01 Margir hafa eflaust tekið eftir því að hin rótgróna Hattabúð Reykjavíkur að Laugavegi 2, þar sem Skólavörðustígur mætir Laugavegi, er ekki lengur á sínum stað. Í staðinn er þar komin ný verslun, verslunin Sipa. Verslunin er frekar ný af nálinni en hún opnaði í lok nóvember á síðasta ári. Í Sipa eru eingöngu seldar danskar vörur sem helst eru ætlaðar til heimilisins. Einnig er þar hægt að finna fallegar gjafavörur. "Reksturinn fór frekar hægt af stað þar sem fólk áttaði sig ekki almennilega á því að hattabúðin væri hætt. Núna er þetta allt að komast í gang og framtíðin er björt," segir Pálína Pálsdóttir, eigandi Sipa. "Við seljum gjafavörur og hluti til heimilisins. Við erum til dæmis með rúmföt, náttföt og púða jafnt fyrir unga sem aldna. Við erum með tvö dönsk merki; Rice og Green Gate. Rise höfðar frekar til unga fólksins sem vill mikið vera að breyta til. Rice fylgir tískubylgjum í heimilisvörum vel eftir og er í ódýrari kantinum. Green Gate vörurnar eru aðeins dýrari en mjög eigulegar. Ég myndi segja að vörurnar sem við seljum séu fyrir konur. Þær gleðja augað og eru afskaplega vandaðar," segir Pálína. Pálína hyggur á að bæta við sig í versluninni og er nýkomin af sýningu í Danmörku þar sem hún skoðaði og pantaði nýjar vörur. "Ég fæ nýjar vörur reglulega en nú var ég að panta heilan helling í viðbót. Þær vörur koma líklega ekki fyrr en seinna í haust. Þá mun ég reyna að brjóta upp vöruúrvalið með fallegum, litlum boxum og pipar og salti svo eitthvað sé nefnt." Hús og heimili Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Margir hafa eflaust tekið eftir því að hin rótgróna Hattabúð Reykjavíkur að Laugavegi 2, þar sem Skólavörðustígur mætir Laugavegi, er ekki lengur á sínum stað. Í staðinn er þar komin ný verslun, verslunin Sipa. Verslunin er frekar ný af nálinni en hún opnaði í lok nóvember á síðasta ári. Í Sipa eru eingöngu seldar danskar vörur sem helst eru ætlaðar til heimilisins. Einnig er þar hægt að finna fallegar gjafavörur. "Reksturinn fór frekar hægt af stað þar sem fólk áttaði sig ekki almennilega á því að hattabúðin væri hætt. Núna er þetta allt að komast í gang og framtíðin er björt," segir Pálína Pálsdóttir, eigandi Sipa. "Við seljum gjafavörur og hluti til heimilisins. Við erum til dæmis með rúmföt, náttföt og púða jafnt fyrir unga sem aldna. Við erum með tvö dönsk merki; Rice og Green Gate. Rise höfðar frekar til unga fólksins sem vill mikið vera að breyta til. Rice fylgir tískubylgjum í heimilisvörum vel eftir og er í ódýrari kantinum. Green Gate vörurnar eru aðeins dýrari en mjög eigulegar. Ég myndi segja að vörurnar sem við seljum séu fyrir konur. Þær gleðja augað og eru afskaplega vandaðar," segir Pálína. Pálína hyggur á að bæta við sig í versluninni og er nýkomin af sýningu í Danmörku þar sem hún skoðaði og pantaði nýjar vörur. "Ég fæ nýjar vörur reglulega en nú var ég að panta heilan helling í viðbót. Þær vörur koma líklega ekki fyrr en seinna í haust. Þá mun ég reyna að brjóta upp vöruúrvalið með fallegum, litlum boxum og pipar og salti svo eitthvað sé nefnt."
Hús og heimili Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira