Innlent

Styrktarreikningur fyrir börn Sri

Söfnun er hafin til styrktar börnun Sri Rhamawati sem myrt var af barnsföður sínum og fyrrverandi sambýlismanni í byrjun júlí. Sem kunnugt er, lætur Sri eftir sig þrjú börn, sem dveljast nú hjá móðursystur sinni. Í yfirlýsingu frá stuðningshópi þeirra segir að ljóst sé að börnin þurfi góða aðhlynningu eftir erfiðleikana sem þau hafa gengi í gegnum. Styrktarreikningurinn er í Múlaútibúi Landsbankans og er númer hans 64466, ég endurtek 64466.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×