Kristján Freyr elskar að vaska upp 18. ágúst 2004 00:01 Kristján Freyr Halldórsson er bóksali og trommuleikari í hljómsveitinni Reykjavík, sem er á stöðugri uppleið. Hann hefur mjög gaman af því að vaska upp og ástæðan er meðal annars sú að hann hlustar alltaf á tónlist á meðan: "Mér finnst ég ekki geta hlustað á tónlist nema vera að gera eitthvað annað. Ef ég kaupi mér nýja plötu þá get ég ómögulega sest inn í stofu fyrir framan græjurnar og hlustað stíft heldur er ég fyrr en varir farinn að bauka eitthvað. Ég veit ekki af hverju þetta er en hef lesið viðtöl við tónlistarmenn þar sem þeir segjast alltaf þurfa að prufukeyra lögin sín við einhverjar aðrar aðstæður en í stúdíói, til dæmis í bílnum. Tónlist verður að virka með einhverju öðru og í daglega lífinu. Ég hlusta líka á og gagnrýni mína eigin tónlist þegar ég vaska upp. Ég var til dæmis í plötuupptökum fyrir jólin í fyrra og þá var ég mjög duglegur í eldhúsinu. Þegar ég þarf að hlusta sérstaklega vel á eitthvað fer ég ósjálfrátt að nota fleiri glös og diska til að safna í gott uppvask og skamma konuna fyrir að vaska upp áður en ég kem heim. Svo finnst mér frábært að fá fólk í mat og reyni að fá konuna mína til að elda marga rétti til að fá meira til að vaska upp. Henni finnst alveg frábært að geta gert það sem henni sýnist í eldhúsinu án þess að hafa áhyggjur af uppvaskinu." Kristján hefur í mörg horn að líta á næstunni. Fram undan er Menningarnótt þar sem hann hefur veg og vanda af dagskránni í Bókabúð Máls og menningar en einnig verður hann að spila finnskan tangó um allan bæ. Þannig að uppvaskið verður að bíða.. Hús og heimili Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Kristján Freyr Halldórsson er bóksali og trommuleikari í hljómsveitinni Reykjavík, sem er á stöðugri uppleið. Hann hefur mjög gaman af því að vaska upp og ástæðan er meðal annars sú að hann hlustar alltaf á tónlist á meðan: "Mér finnst ég ekki geta hlustað á tónlist nema vera að gera eitthvað annað. Ef ég kaupi mér nýja plötu þá get ég ómögulega sest inn í stofu fyrir framan græjurnar og hlustað stíft heldur er ég fyrr en varir farinn að bauka eitthvað. Ég veit ekki af hverju þetta er en hef lesið viðtöl við tónlistarmenn þar sem þeir segjast alltaf þurfa að prufukeyra lögin sín við einhverjar aðrar aðstæður en í stúdíói, til dæmis í bílnum. Tónlist verður að virka með einhverju öðru og í daglega lífinu. Ég hlusta líka á og gagnrýni mína eigin tónlist þegar ég vaska upp. Ég var til dæmis í plötuupptökum fyrir jólin í fyrra og þá var ég mjög duglegur í eldhúsinu. Þegar ég þarf að hlusta sérstaklega vel á eitthvað fer ég ósjálfrátt að nota fleiri glös og diska til að safna í gott uppvask og skamma konuna fyrir að vaska upp áður en ég kem heim. Svo finnst mér frábært að fá fólk í mat og reyni að fá konuna mína til að elda marga rétti til að fá meira til að vaska upp. Henni finnst alveg frábært að geta gert það sem henni sýnist í eldhúsinu án þess að hafa áhyggjur af uppvaskinu." Kristján hefur í mörg horn að líta á næstunni. Fram undan er Menningarnótt þar sem hann hefur veg og vanda af dagskránni í Bókabúð Máls og menningar en einnig verður hann að spila finnskan tangó um allan bæ. Þannig að uppvaskið verður að bíða..
Hús og heimili Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira