Innlent

Persson heimsækir Davíð

Davíð Oddsson forsætisráðherra tekur á móti Göran Persson, forsætisráðherra Svía, og eiginkonu hans á heimili sínu í Fáfnisnesi síðdegis. Persson hjónin hafa undanfarna daga verið í einkaheimsókn á Íslandi í framhaldi af fundi forsætisráðherra Norðurlanda um síðustu helgi. Fjölmiðlum hefur verið boðið að vera viðstaddir heimsóknina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×