Innlent

Slökkviliðið með kynningu

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins býður almenningi að kynnast starfi liðsins, tækjum þess og tólum, í návígi sunnudaginn 15. ágúst kl. 12-18 við verslunarmiðstöðina Fjörðinn í Hafnarfirði. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn veita fræðslu um eldvarnir og öryggi heimilanna. Börnum og fullorðnum gefst kostur á að skoða bíla og tæki í krók og kring og kynnast starfi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna með ýmsum hætti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×