Innlent

Fannst látin við Hvítá

Ólöf A. Breiðfjörð Guðjónsdóttir, sem saknað hefur verið síðan á föstudag, fannst látin á bökkum Hvítár í gærkvöldi. Síðast sást til hennar við Gullfoss á föstudagskvöldið. Það var bóndinn á Kópsvatni í Hrunamannahreppi sem fann líkið fyrir tilviljun en í undirbúningi var að hefja skipulega leit. Ólöf lætur eftir sig tveggja ára son.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×