Innlent

Sjálfstjórn fiskimiða nauðsyn

Ben Bradshaw, sjávarútvegsráðherra Bretlands, sagði í viðtali í Fréttablaðiðinu í gær að Íslendingar myndu þurfa að afsala sér stjórn á fiskveiðum, kysum við að ganga í ESB. Friðrik segir að stefna LÍÚ sé að innganga í ESB komi ekki til greina ef það þýði að Íslendingar verði að gangast undir sameiginlega fiskveiðistefnu sambandsins og gefa eftir sjálfsákvörðunarrétt um fiskveiðar. "Öll ummæli sem hafa verið látin falla hafa verið í þessa veru op hefur Bradshaw sjálfur lýst þessu yfir áður. Rök hans sem fram koma í Fréttablaðinu eru sannfærandi og er hann mjög afdráttarlaus í þessari skoðun sinni," segir Friðrik.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×