Rauðhært fólk í tísku 4. ágúst 2004 00:01 Fyrirsætuskrifstofur á Bretlandseyjum leita nú í sífellu eftir rauðhærðum fyrirsætum af báðum kynum. Þessi vaxandi eftirspurn er vegna aukins áhuga hönnuða á rauðhærðu fólki. Nú eru mörg verkefni í markaðssetningu og sýningu á fatnaði og vörum sérstaklega sniðin að rauðhærðum. Margar fyrirsætuskrifstofur kvarta sáran yfir þessari tískubylgju þar sem skortur er á rauðhærðu fólki. "Rauðhært fólk gerir sér einfaldlega ekki grein fyrir hve fallegt það í raun er," var haft eftir Lesley Middlemiss, eiganda fyrirsætuskrifstofunnar Tyne Tee Models. Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fyrirsætuskrifstofur á Bretlandseyjum leita nú í sífellu eftir rauðhærðum fyrirsætum af báðum kynum. Þessi vaxandi eftirspurn er vegna aukins áhuga hönnuða á rauðhærðu fólki. Nú eru mörg verkefni í markaðssetningu og sýningu á fatnaði og vörum sérstaklega sniðin að rauðhærðum. Margar fyrirsætuskrifstofur kvarta sáran yfir þessari tískubylgju þar sem skortur er á rauðhærðu fólki. "Rauðhært fólk gerir sér einfaldlega ekki grein fyrir hve fallegt það í raun er," var haft eftir Lesley Middlemiss, eiganda fyrirsætuskrifstofunnar Tyne Tee Models.
Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira