Lífið

Efstu hillurnar leysa vandann

Margir þjást af plássleysi í eldhúsinu og er margt hægt að gera í því. Til dæmis er hægt að nota efstu hillurnar til að geyma vín og annað sem ekki er notað mjög oft. Fína stellið frá langömmu og fínu dúkarnir sóma sér líka vel í efstu hillunum. Þannig fæst meira pláss fyrir nauðsynjavörur í neðri hillum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×