Lífið

Nýtt íþróttahús á Suðureyri

Stefnt er að byggingu nýs íþróttahúss á Suðureyri innan tíðar. "Markmiðið er að byggingarleyfi verði klárt um miðjan ágúst og stefnt að skóflustungu um svipað leyti en það mun skýrast betur í næstu viku hvenær verður hafist handa. Það er lagt mjög hart að mönnum að taka grunninn áður en skólinn byrjar," segir Bryndís um nýtt íþróttahús sem á að byggja á lóð Grunnskólans á Suðureyri. Íþróttahúsið verður sambyggt sundlauginni.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×