Endurskipulagning á slippsvæðinu 5. júlí 2004 00:01 Um þessar mundir er unnið að endurskipulagningu á svokölluðu Mýrargötu- og slippsvæði í Reykjavík og er verkið unnið í samvinnu Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurhafnar. Nýja skipulagið er hugsað sem íbúða- og skrifstofusvæði ásamt einhverri hafnarstarfsemi og hefur verið lögð ríkuleg áhersla á samráð við íbúa og hagsmunaaðila á svæðinu. "Það er gaman að segja frá því að við höfum átt gott samstarf við alla sem þarna koma að málinu sem er mjög jákvætt. Þarna eiga að byggjast upp íbúðir og skrifstofur í bland við einhverja hafnarstarfsemi sem verður aðallega smábátaútgerð sem fær að halda sér þarna á svæðinu. Í dag er hafnarstarfsemi ekki mikil þar og er hún helst tengd slippnum en hún mun smám saman leggjast af. Gert er ráð fyrir að Mýrargatan breytist og fari í stokk niður í jörðina og er hugmyndin að eldri götur í Vesturbænum eins og Bræðraborgarstígur, Seljavegur og fleiri götur framlengist niður að höfninni," segir Haraldur Sigurðsson, skipulagsfræðingur hjá Reykjavíkurborg. Verkinu stjórnar stýrihópur sem í sitja fjórir borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar og er Steinunn Valdís Óskarsdóttir formaður hópsins. Með stýrihópnum starfa forstöðumenn Skipulags- og byggingarsviðs og Umhverfis- og tæknisviðs Reykjavíkurborgar, hafnarstjóri og skipulagsfulltrúar Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurhafnar. Umsjón með verkinu hefur sérstakur ráðgjafahópur sem samanstendur af arkitektafyrirtækjunum VA arkitektum ehf., arkitektastofu Björns Ólafs ásamt Landmótun ehf., landslagsarkitektum og verkfræðistofunni Hönnun hf. Hús og heimili Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Um þessar mundir er unnið að endurskipulagningu á svokölluðu Mýrargötu- og slippsvæði í Reykjavík og er verkið unnið í samvinnu Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurhafnar. Nýja skipulagið er hugsað sem íbúða- og skrifstofusvæði ásamt einhverri hafnarstarfsemi og hefur verið lögð ríkuleg áhersla á samráð við íbúa og hagsmunaaðila á svæðinu. "Það er gaman að segja frá því að við höfum átt gott samstarf við alla sem þarna koma að málinu sem er mjög jákvætt. Þarna eiga að byggjast upp íbúðir og skrifstofur í bland við einhverja hafnarstarfsemi sem verður aðallega smábátaútgerð sem fær að halda sér þarna á svæðinu. Í dag er hafnarstarfsemi ekki mikil þar og er hún helst tengd slippnum en hún mun smám saman leggjast af. Gert er ráð fyrir að Mýrargatan breytist og fari í stokk niður í jörðina og er hugmyndin að eldri götur í Vesturbænum eins og Bræðraborgarstígur, Seljavegur og fleiri götur framlengist niður að höfninni," segir Haraldur Sigurðsson, skipulagsfræðingur hjá Reykjavíkurborg. Verkinu stjórnar stýrihópur sem í sitja fjórir borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar og er Steinunn Valdís Óskarsdóttir formaður hópsins. Með stýrihópnum starfa forstöðumenn Skipulags- og byggingarsviðs og Umhverfis- og tæknisviðs Reykjavíkurborgar, hafnarstjóri og skipulagsfulltrúar Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurhafnar. Umsjón með verkinu hefur sérstakur ráðgjafahópur sem samanstendur af arkitektafyrirtækjunum VA arkitektum ehf., arkitektastofu Björns Ólafs ásamt Landmótun ehf., landslagsarkitektum og verkfræðistofunni Hönnun hf.
Hús og heimili Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira