Endurskipulagning á slippsvæðinu 5. júlí 2004 00:01 Um þessar mundir er unnið að endurskipulagningu á svokölluðu Mýrargötu- og slippsvæði í Reykjavík og er verkið unnið í samvinnu Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurhafnar. Nýja skipulagið er hugsað sem íbúða- og skrifstofusvæði ásamt einhverri hafnarstarfsemi og hefur verið lögð ríkuleg áhersla á samráð við íbúa og hagsmunaaðila á svæðinu. "Það er gaman að segja frá því að við höfum átt gott samstarf við alla sem þarna koma að málinu sem er mjög jákvætt. Þarna eiga að byggjast upp íbúðir og skrifstofur í bland við einhverja hafnarstarfsemi sem verður aðallega smábátaútgerð sem fær að halda sér þarna á svæðinu. Í dag er hafnarstarfsemi ekki mikil þar og er hún helst tengd slippnum en hún mun smám saman leggjast af. Gert er ráð fyrir að Mýrargatan breytist og fari í stokk niður í jörðina og er hugmyndin að eldri götur í Vesturbænum eins og Bræðraborgarstígur, Seljavegur og fleiri götur framlengist niður að höfninni," segir Haraldur Sigurðsson, skipulagsfræðingur hjá Reykjavíkurborg. Verkinu stjórnar stýrihópur sem í sitja fjórir borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar og er Steinunn Valdís Óskarsdóttir formaður hópsins. Með stýrihópnum starfa forstöðumenn Skipulags- og byggingarsviðs og Umhverfis- og tæknisviðs Reykjavíkurborgar, hafnarstjóri og skipulagsfulltrúar Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurhafnar. Umsjón með verkinu hefur sérstakur ráðgjafahópur sem samanstendur af arkitektafyrirtækjunum VA arkitektum ehf., arkitektastofu Björns Ólafs ásamt Landmótun ehf., landslagsarkitektum og verkfræðistofunni Hönnun hf. Hús og heimili Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Sjá meira
Um þessar mundir er unnið að endurskipulagningu á svokölluðu Mýrargötu- og slippsvæði í Reykjavík og er verkið unnið í samvinnu Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurhafnar. Nýja skipulagið er hugsað sem íbúða- og skrifstofusvæði ásamt einhverri hafnarstarfsemi og hefur verið lögð ríkuleg áhersla á samráð við íbúa og hagsmunaaðila á svæðinu. "Það er gaman að segja frá því að við höfum átt gott samstarf við alla sem þarna koma að málinu sem er mjög jákvætt. Þarna eiga að byggjast upp íbúðir og skrifstofur í bland við einhverja hafnarstarfsemi sem verður aðallega smábátaútgerð sem fær að halda sér þarna á svæðinu. Í dag er hafnarstarfsemi ekki mikil þar og er hún helst tengd slippnum en hún mun smám saman leggjast af. Gert er ráð fyrir að Mýrargatan breytist og fari í stokk niður í jörðina og er hugmyndin að eldri götur í Vesturbænum eins og Bræðraborgarstígur, Seljavegur og fleiri götur framlengist niður að höfninni," segir Haraldur Sigurðsson, skipulagsfræðingur hjá Reykjavíkurborg. Verkinu stjórnar stýrihópur sem í sitja fjórir borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar og er Steinunn Valdís Óskarsdóttir formaður hópsins. Með stýrihópnum starfa forstöðumenn Skipulags- og byggingarsviðs og Umhverfis- og tæknisviðs Reykjavíkurborgar, hafnarstjóri og skipulagsfulltrúar Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurhafnar. Umsjón með verkinu hefur sérstakur ráðgjafahópur sem samanstendur af arkitektafyrirtækjunum VA arkitektum ehf., arkitektastofu Björns Ólafs ásamt Landmótun ehf., landslagsarkitektum og verkfræðistofunni Hönnun hf.
Hús og heimili Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Sjá meira