Andstaðan segir sína skoðun 27. júní 2004 00:01 Ólafur Ragnar Grímsson var endurkjörinn með traustum meirihluta, þrátt fyrir árásir Sjálfstæðisflokksins og Morgunblaðsins. Þetta er mat nokkurra stjórnarandstöðuþingmanna. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar segir forsetann hafa traust umboð eftir kosningarnar, og kveðst ekki hafa búist við svo góðri kosningu.Hann segir þetta ákaflega góða niðurstöðu miðað við þá gerningahríð sem mögnuð hafi verið gegn honum að undanförnu. Össur sagðist hafa átt von á að Sjálfstæðisflokkurinn ásamt Morgunblaðinu myndu ná meiri árangri en þeir gerðu við að fá fólk til að skila auðu. Þessi úrslit gefi forsetanum nokkuð traust umboð og ætti að sýna þeim sem hafa verið að vinna gegn honum að tími sé til kominn að draga sig til hlés og vinna sameiginlega að því að skapa frið í kringum forsetaembættið. En hvernig má skýra dræma kosningaþátttöku og auða seðla? Ögmundur Jónasson, Vinstri-grænum segir að ekkert sé hægt að alhæfa í þeim efnum. Það sé hins vegar rétt að kjarni Sjálfstæðisflokksins og Morgunblaðið hafi reynt að gera þessar kosningar flokkspólitískar. Það þótti Ögmundi ósmekklegt af þeirra hálfu. Hann telur að stuðningur við Ólaf Ragnar Grímsson sé þverpólitískur og þannig vilji þjóðin hafa það. Guðjón A. Kristinsson, formaður Frjálslynda flokksins, telur Ólaf geta vel við unað. Þjóðin geti treyst honum en Guðjón er ekki á því að hluti þjóðarinnar sé að lýsa vantrausti á Ólaf. Hann telur að megnið af hinum auðu seðlum hafi komið frá kjarna ríkisstjórnarflokkanna. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Fleiri fréttir Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson var endurkjörinn með traustum meirihluta, þrátt fyrir árásir Sjálfstæðisflokksins og Morgunblaðsins. Þetta er mat nokkurra stjórnarandstöðuþingmanna. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar segir forsetann hafa traust umboð eftir kosningarnar, og kveðst ekki hafa búist við svo góðri kosningu.Hann segir þetta ákaflega góða niðurstöðu miðað við þá gerningahríð sem mögnuð hafi verið gegn honum að undanförnu. Össur sagðist hafa átt von á að Sjálfstæðisflokkurinn ásamt Morgunblaðinu myndu ná meiri árangri en þeir gerðu við að fá fólk til að skila auðu. Þessi úrslit gefi forsetanum nokkuð traust umboð og ætti að sýna þeim sem hafa verið að vinna gegn honum að tími sé til kominn að draga sig til hlés og vinna sameiginlega að því að skapa frið í kringum forsetaembættið. En hvernig má skýra dræma kosningaþátttöku og auða seðla? Ögmundur Jónasson, Vinstri-grænum segir að ekkert sé hægt að alhæfa í þeim efnum. Það sé hins vegar rétt að kjarni Sjálfstæðisflokksins og Morgunblaðið hafi reynt að gera þessar kosningar flokkspólitískar. Það þótti Ögmundi ósmekklegt af þeirra hálfu. Hann telur að stuðningur við Ólaf Ragnar Grímsson sé þverpólitískur og þannig vilji þjóðin hafa það. Guðjón A. Kristinsson, formaður Frjálslynda flokksins, telur Ólaf geta vel við unað. Þjóðin geti treyst honum en Guðjón er ekki á því að hluti þjóðarinnar sé að lýsa vantrausti á Ólaf. Hann telur að megnið af hinum auðu seðlum hafi komið frá kjarna ríkisstjórnarflokkanna.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Fleiri fréttir Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Sjá meira