Innlent

Mun dræmari kjörsókn

Kjörsókn í forsetakosningunum virðist almennt dræmari nú en áður. Klukkan 13 höfðu 12,17% kjósenda í Reykjavíkurkjördæmi norður komið á kjörstað. Í forsetakosningunum 1996, þegar Reykjavík var eitt kjördæmi, var kjörsókn á sama tíma 18,53%.Skipt verður um kjörkassa klukkan 18 og hefst talning atkvæða um klukkan 19. Búast má við fyrstu tölum strax klukkan 22 í kvöld.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×