Villtar kanínur rannsakaðar 24. júní 2004 00:01 Kanínur í Öskjuhlíðinni voru tæplega sextíu í fyrrasumar. Þær geta fjölgað sér hratt og gotið þremur til fimm ungum í einu á fimm mánaða tímabili frá mars til september. Meðgöngutími kanína er 28-33 dagar, segir í framvinduskýrslu sem unnin var fyrir Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur í fyrrasumar. Veiki og harðir vetur kunna að hafa hindrað fjölgun kanína hérlendis, segir forstöðumaður stofunnar. Kanínur eru ekki vandamál í borginni en fari þeim fjölgandi gæti þurft að taka í taumana, segir meindýraeyðir Reykjavíkur. Ellý Katrín Guðmundsdóttir, forstöðurmaður Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur, segir að rannsóknum á kanínum verði haldið áfram síðar í sumar. Þær séu á byrjunarstigi. "Hvað varðar náttúruverndina hjá okkur þá teljum við þetta ekki vera vandamál en við erum vakandi fyrir þessu. Þess vegna létum við telja kanínurnar og munum halda áfram að fylgjast með þeim því við vitum að þetta hefur verið vandamál erlendis." Hún bendir á að einnig hafi sést til kanína í Elliðarárdalnum. Ellý Katrín segir það hafa komið á óvart hversu fáar kanínurnar hafi í verið en þónokkrar kanínur hafi fundist dauðar í fyrravetur. "Það virtist því hafa komið upp pest og því verður forvitnilegt að kanna stöðuna í ár." Guðmundur Björnsson, meindýraeiðir Reykjavíkurborgar, segir kanínur lítið vandamál á höfuðborgarsvæðinu. "Ekki í dag en ef menn hugsa fram í tímann þá veit ég að það er hugur í mönnum að taka á þessu máli." Nokkrar kvartanir hafi borist og þá helst þar sem þær bíta blómin. Í skýrslu Umhverfis- og heilbrigðisstofnunar segir að kanínur sæki helst í túnfífil, smára, gras, hundasúrur og lúpingu en þær sætti sig ekki við brennisóley og blóðberg. Fréttir Innlent Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
Kanínur í Öskjuhlíðinni voru tæplega sextíu í fyrrasumar. Þær geta fjölgað sér hratt og gotið þremur til fimm ungum í einu á fimm mánaða tímabili frá mars til september. Meðgöngutími kanína er 28-33 dagar, segir í framvinduskýrslu sem unnin var fyrir Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur í fyrrasumar. Veiki og harðir vetur kunna að hafa hindrað fjölgun kanína hérlendis, segir forstöðumaður stofunnar. Kanínur eru ekki vandamál í borginni en fari þeim fjölgandi gæti þurft að taka í taumana, segir meindýraeyðir Reykjavíkur. Ellý Katrín Guðmundsdóttir, forstöðurmaður Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur, segir að rannsóknum á kanínum verði haldið áfram síðar í sumar. Þær séu á byrjunarstigi. "Hvað varðar náttúruverndina hjá okkur þá teljum við þetta ekki vera vandamál en við erum vakandi fyrir þessu. Þess vegna létum við telja kanínurnar og munum halda áfram að fylgjast með þeim því við vitum að þetta hefur verið vandamál erlendis." Hún bendir á að einnig hafi sést til kanína í Elliðarárdalnum. Ellý Katrín segir það hafa komið á óvart hversu fáar kanínurnar hafi í verið en þónokkrar kanínur hafi fundist dauðar í fyrravetur. "Það virtist því hafa komið upp pest og því verður forvitnilegt að kanna stöðuna í ár." Guðmundur Björnsson, meindýraeiðir Reykjavíkurborgar, segir kanínur lítið vandamál á höfuðborgarsvæðinu. "Ekki í dag en ef menn hugsa fram í tímann þá veit ég að það er hugur í mönnum að taka á þessu máli." Nokkrar kvartanir hafi borist og þá helst þar sem þær bíta blómin. Í skýrslu Umhverfis- og heilbrigðisstofnunar segir að kanínur sæki helst í túnfífil, smára, gras, hundasúrur og lúpingu en þær sætti sig ekki við brennisóley og blóðberg.
Fréttir Innlent Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira