Villtar kanínur rannsakaðar 24. júní 2004 00:01 Kanínur í Öskjuhlíðinni voru tæplega sextíu í fyrrasumar. Þær geta fjölgað sér hratt og gotið þremur til fimm ungum í einu á fimm mánaða tímabili frá mars til september. Meðgöngutími kanína er 28-33 dagar, segir í framvinduskýrslu sem unnin var fyrir Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur í fyrrasumar. Veiki og harðir vetur kunna að hafa hindrað fjölgun kanína hérlendis, segir forstöðumaður stofunnar. Kanínur eru ekki vandamál í borginni en fari þeim fjölgandi gæti þurft að taka í taumana, segir meindýraeyðir Reykjavíkur. Ellý Katrín Guðmundsdóttir, forstöðurmaður Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur, segir að rannsóknum á kanínum verði haldið áfram síðar í sumar. Þær séu á byrjunarstigi. "Hvað varðar náttúruverndina hjá okkur þá teljum við þetta ekki vera vandamál en við erum vakandi fyrir þessu. Þess vegna létum við telja kanínurnar og munum halda áfram að fylgjast með þeim því við vitum að þetta hefur verið vandamál erlendis." Hún bendir á að einnig hafi sést til kanína í Elliðarárdalnum. Ellý Katrín segir það hafa komið á óvart hversu fáar kanínurnar hafi í verið en þónokkrar kanínur hafi fundist dauðar í fyrravetur. "Það virtist því hafa komið upp pest og því verður forvitnilegt að kanna stöðuna í ár." Guðmundur Björnsson, meindýraeiðir Reykjavíkurborgar, segir kanínur lítið vandamál á höfuðborgarsvæðinu. "Ekki í dag en ef menn hugsa fram í tímann þá veit ég að það er hugur í mönnum að taka á þessu máli." Nokkrar kvartanir hafi borist og þá helst þar sem þær bíta blómin. Í skýrslu Umhverfis- og heilbrigðisstofnunar segir að kanínur sæki helst í túnfífil, smára, gras, hundasúrur og lúpingu en þær sætti sig ekki við brennisóley og blóðberg. Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira
Kanínur í Öskjuhlíðinni voru tæplega sextíu í fyrrasumar. Þær geta fjölgað sér hratt og gotið þremur til fimm ungum í einu á fimm mánaða tímabili frá mars til september. Meðgöngutími kanína er 28-33 dagar, segir í framvinduskýrslu sem unnin var fyrir Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur í fyrrasumar. Veiki og harðir vetur kunna að hafa hindrað fjölgun kanína hérlendis, segir forstöðumaður stofunnar. Kanínur eru ekki vandamál í borginni en fari þeim fjölgandi gæti þurft að taka í taumana, segir meindýraeyðir Reykjavíkur. Ellý Katrín Guðmundsdóttir, forstöðurmaður Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur, segir að rannsóknum á kanínum verði haldið áfram síðar í sumar. Þær séu á byrjunarstigi. "Hvað varðar náttúruverndina hjá okkur þá teljum við þetta ekki vera vandamál en við erum vakandi fyrir þessu. Þess vegna létum við telja kanínurnar og munum halda áfram að fylgjast með þeim því við vitum að þetta hefur verið vandamál erlendis." Hún bendir á að einnig hafi sést til kanína í Elliðarárdalnum. Ellý Katrín segir það hafa komið á óvart hversu fáar kanínurnar hafi í verið en þónokkrar kanínur hafi fundist dauðar í fyrravetur. "Það virtist því hafa komið upp pest og því verður forvitnilegt að kanna stöðuna í ár." Guðmundur Björnsson, meindýraeiðir Reykjavíkurborgar, segir kanínur lítið vandamál á höfuðborgarsvæðinu. "Ekki í dag en ef menn hugsa fram í tímann þá veit ég að það er hugur í mönnum að taka á þessu máli." Nokkrar kvartanir hafi borist og þá helst þar sem þær bíta blómin. Í skýrslu Umhverfis- og heilbrigðisstofnunar segir að kanínur sæki helst í túnfífil, smára, gras, hundasúrur og lúpingu en þær sætti sig ekki við brennisóley og blóðberg.
Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira