Aftaka á íslenskri vefsíðu 24. júní 2004 00:01 Myndband sem sýnir uppreisnarmenn í Írak taka gísl af lífi með hrottafengnum hætti var að finna á einni vinsælustu vefsíðu íslenskra unglinga í dag. Umboðsmaður barna gerði athugasemd til lögreglu sem fór fram á að myndbandið yrði fjarlægt. Vefsíðan Tilveran.is höfðar aðallega til unglinga og er hún fjölsótt af ungu fólki allt niður fyrir 10 ára aldurinn. Í gærkvöld var sett inn á síðuna myndband sem sýnir í smáatriðum hvernig suðurkóreski gíslinn Kim Song Il er hálshöggvinn á hrottafenginn hátt en hann hafði verið í haldi hjá íslömskum uppreisnarhópi í Írak. Myndbandið sýnir aftökuna frá upphafi til enda, eða frá því að Kim Song Il biðst vægðar og þar til einn uppreisnarmannanna tekur upp sveðju og sker af honum höfuðið. Enda þótt Netið sé í eðli sínu alþjóðlegt og mögulegt að ná í alls kyns efni frá síðum um allan heim vakti það athygli að víðast annars staðar virðist a.m.k. varað við svona efni en það var ekki gert á Tilverunni. Reyndar var eina viðvörunarorðið, ef svo má segja, hið enska orð „sick“ en líklega hefur það frekar aukið áhuga ungmenna á að sjá myndbandið. Umboðsmaður barna, Þórhildur Líndal, sá þessa síðu í dag og varð mjög brugðið. „Ég hafði sambandi við Lögregluna í Reykjavík í morgun og bað þá um að koma í veg fyrir að þetta myndband yrði áfram inni á heimasíðunni,“ segir Þórhildur og bætir við að það sé fyrir neðan allar hellur að hafa svona myndir inni á íslenskri vefsíðu og það yrði að spyrna við fótum svo svona endurtaki sig ekki. Lögreglan í Reykjavík hafði samband við rétthafa síðunnar í dag og nú rétt fyrir fréttir var búið að fjarlægja þetta óhugnanlega myndband. Fréttir Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Sjá meira
Myndband sem sýnir uppreisnarmenn í Írak taka gísl af lífi með hrottafengnum hætti var að finna á einni vinsælustu vefsíðu íslenskra unglinga í dag. Umboðsmaður barna gerði athugasemd til lögreglu sem fór fram á að myndbandið yrði fjarlægt. Vefsíðan Tilveran.is höfðar aðallega til unglinga og er hún fjölsótt af ungu fólki allt niður fyrir 10 ára aldurinn. Í gærkvöld var sett inn á síðuna myndband sem sýnir í smáatriðum hvernig suðurkóreski gíslinn Kim Song Il er hálshöggvinn á hrottafenginn hátt en hann hafði verið í haldi hjá íslömskum uppreisnarhópi í Írak. Myndbandið sýnir aftökuna frá upphafi til enda, eða frá því að Kim Song Il biðst vægðar og þar til einn uppreisnarmannanna tekur upp sveðju og sker af honum höfuðið. Enda þótt Netið sé í eðli sínu alþjóðlegt og mögulegt að ná í alls kyns efni frá síðum um allan heim vakti það athygli að víðast annars staðar virðist a.m.k. varað við svona efni en það var ekki gert á Tilverunni. Reyndar var eina viðvörunarorðið, ef svo má segja, hið enska orð „sick“ en líklega hefur það frekar aukið áhuga ungmenna á að sjá myndbandið. Umboðsmaður barna, Þórhildur Líndal, sá þessa síðu í dag og varð mjög brugðið. „Ég hafði sambandi við Lögregluna í Reykjavík í morgun og bað þá um að koma í veg fyrir að þetta myndband yrði áfram inni á heimasíðunni,“ segir Þórhildur og bætir við að það sé fyrir neðan allar hellur að hafa svona myndir inni á íslenskri vefsíðu og það yrði að spyrna við fótum svo svona endurtaki sig ekki. Lögreglan í Reykjavík hafði samband við rétthafa síðunnar í dag og nú rétt fyrir fréttir var búið að fjarlægja þetta óhugnanlega myndband.
Fréttir Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Sjá meira