Aftaka á íslenskri vefsíðu 24. júní 2004 00:01 Myndband sem sýnir uppreisnarmenn í Írak taka gísl af lífi með hrottafengnum hætti var að finna á einni vinsælustu vefsíðu íslenskra unglinga í dag. Umboðsmaður barna gerði athugasemd til lögreglu sem fór fram á að myndbandið yrði fjarlægt. Vefsíðan Tilveran.is höfðar aðallega til unglinga og er hún fjölsótt af ungu fólki allt niður fyrir 10 ára aldurinn. Í gærkvöld var sett inn á síðuna myndband sem sýnir í smáatriðum hvernig suðurkóreski gíslinn Kim Song Il er hálshöggvinn á hrottafenginn hátt en hann hafði verið í haldi hjá íslömskum uppreisnarhópi í Írak. Myndbandið sýnir aftökuna frá upphafi til enda, eða frá því að Kim Song Il biðst vægðar og þar til einn uppreisnarmannanna tekur upp sveðju og sker af honum höfuðið. Enda þótt Netið sé í eðli sínu alþjóðlegt og mögulegt að ná í alls kyns efni frá síðum um allan heim vakti það athygli að víðast annars staðar virðist a.m.k. varað við svona efni en það var ekki gert á Tilverunni. Reyndar var eina viðvörunarorðið, ef svo má segja, hið enska orð „sick“ en líklega hefur það frekar aukið áhuga ungmenna á að sjá myndbandið. Umboðsmaður barna, Þórhildur Líndal, sá þessa síðu í dag og varð mjög brugðið. „Ég hafði sambandi við Lögregluna í Reykjavík í morgun og bað þá um að koma í veg fyrir að þetta myndband yrði áfram inni á heimasíðunni,“ segir Þórhildur og bætir við að það sé fyrir neðan allar hellur að hafa svona myndir inni á íslenskri vefsíðu og það yrði að spyrna við fótum svo svona endurtaki sig ekki. Lögreglan í Reykjavík hafði samband við rétthafa síðunnar í dag og nú rétt fyrir fréttir var búið að fjarlægja þetta óhugnanlega myndband. Fréttir Innlent Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Myndband sem sýnir uppreisnarmenn í Írak taka gísl af lífi með hrottafengnum hætti var að finna á einni vinsælustu vefsíðu íslenskra unglinga í dag. Umboðsmaður barna gerði athugasemd til lögreglu sem fór fram á að myndbandið yrði fjarlægt. Vefsíðan Tilveran.is höfðar aðallega til unglinga og er hún fjölsótt af ungu fólki allt niður fyrir 10 ára aldurinn. Í gærkvöld var sett inn á síðuna myndband sem sýnir í smáatriðum hvernig suðurkóreski gíslinn Kim Song Il er hálshöggvinn á hrottafenginn hátt en hann hafði verið í haldi hjá íslömskum uppreisnarhópi í Írak. Myndbandið sýnir aftökuna frá upphafi til enda, eða frá því að Kim Song Il biðst vægðar og þar til einn uppreisnarmannanna tekur upp sveðju og sker af honum höfuðið. Enda þótt Netið sé í eðli sínu alþjóðlegt og mögulegt að ná í alls kyns efni frá síðum um allan heim vakti það athygli að víðast annars staðar virðist a.m.k. varað við svona efni en það var ekki gert á Tilverunni. Reyndar var eina viðvörunarorðið, ef svo má segja, hið enska orð „sick“ en líklega hefur það frekar aukið áhuga ungmenna á að sjá myndbandið. Umboðsmaður barna, Þórhildur Líndal, sá þessa síðu í dag og varð mjög brugðið. „Ég hafði sambandi við Lögregluna í Reykjavík í morgun og bað þá um að koma í veg fyrir að þetta myndband yrði áfram inni á heimasíðunni,“ segir Þórhildur og bætir við að það sé fyrir neðan allar hellur að hafa svona myndir inni á íslenskri vefsíðu og það yrði að spyrna við fótum svo svona endurtaki sig ekki. Lögreglan í Reykjavík hafði samband við rétthafa síðunnar í dag og nú rétt fyrir fréttir var búið að fjarlægja þetta óhugnanlega myndband.
Fréttir Innlent Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira