Fjöldi flækingsfugla á landinu 15. júní 2004 00:01 Þrjár ryðendur hafa gert sig heimakærar á Hjarðarnesi í Nesjum í rúma viku. Þar fara tveir kvenfuglar og karlfugl sem líklega eru ársamlir, segir Brynjúlfur Brynjólfsson, formaður félags fuglaáhugamanna á Hornafirði. Síðast sást til ryðandapars á landinu árið 1999. Fjöldi sjaldseðra flækingsfugla hafa haft viðkomu á landinu í vor. Brynjúlfur segir ekkert því til fyrirstöðu að fuglar sem komi til landsins á vorin lifi það af til haustinn eða skili sér út aftur. "En flækingar á haustinn. Það eru miklar líkur á að stór hluti þeirra drepist." Brynjúlfur segir að talið sé að allar ryðendur sem sjáist á Vesturlöndum séu annað hvort úr andagörðum eða komi frá heimkynnum sínum sem eru á svæði frá Norð-Vestur Afríku, Grikklandi til Austur-Kína. Árið1892 komu sjö ryðendur til landsins. "Þá var stór ganga yfir alla Evrópu og þessi andagarðar ekki orðnir eins algengir," segir Brynjólfur og bætir við að talið sé öruggt að þær hafi komið frá heimkynnum sínum. Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur og ljósmyndari, segir að í síðustu viku hafi grænhegri einnig sést í annað sinn á Íslandi. Hann hafi skotið upp kollinum við Gerði í Suðursveit 28. maí. "Grænhegrar eru mjög sérstakir útlits og lifa eingöngu í Ameríku. Heimafólk á bænum kom auga á hegrann en sérfræðingar fóru á staðinn og greindu fuglinn," segir Jóhann Óli. Brynjólfur bætir því við að grænhegri hafi aðeins einu sinni sést í Frakklandi og fjórum sinnum á Bretlandseyjum. Þá hafi sést til tveggja bjarthegra, annar var í Grindavík og hinn á Stokkseyri. "Bjarthegrinn er lítill og hvítur. Hann verpir aðallega í Frakklandi og á Spáni en hefur gert vart við sig á Bretlandseyjum á undanförnum árum," segir Jóhann Óli. Tíunda tígulþernan sást við Litla Hraun á Eyrarbakka en meðal annarra ótíðra gesta vorsins má nefna hvíta hegra, amerískan hrísastelk, laufglóa, kvöldlóu og líklega alpasvölung, segja Jóhann Óli og Brynjólfur. Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Þrjár ryðendur hafa gert sig heimakærar á Hjarðarnesi í Nesjum í rúma viku. Þar fara tveir kvenfuglar og karlfugl sem líklega eru ársamlir, segir Brynjúlfur Brynjólfsson, formaður félags fuglaáhugamanna á Hornafirði. Síðast sást til ryðandapars á landinu árið 1999. Fjöldi sjaldseðra flækingsfugla hafa haft viðkomu á landinu í vor. Brynjúlfur segir ekkert því til fyrirstöðu að fuglar sem komi til landsins á vorin lifi það af til haustinn eða skili sér út aftur. "En flækingar á haustinn. Það eru miklar líkur á að stór hluti þeirra drepist." Brynjúlfur segir að talið sé að allar ryðendur sem sjáist á Vesturlöndum séu annað hvort úr andagörðum eða komi frá heimkynnum sínum sem eru á svæði frá Norð-Vestur Afríku, Grikklandi til Austur-Kína. Árið1892 komu sjö ryðendur til landsins. "Þá var stór ganga yfir alla Evrópu og þessi andagarðar ekki orðnir eins algengir," segir Brynjólfur og bætir við að talið sé öruggt að þær hafi komið frá heimkynnum sínum. Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur og ljósmyndari, segir að í síðustu viku hafi grænhegri einnig sést í annað sinn á Íslandi. Hann hafi skotið upp kollinum við Gerði í Suðursveit 28. maí. "Grænhegrar eru mjög sérstakir útlits og lifa eingöngu í Ameríku. Heimafólk á bænum kom auga á hegrann en sérfræðingar fóru á staðinn og greindu fuglinn," segir Jóhann Óli. Brynjólfur bætir því við að grænhegri hafi aðeins einu sinni sést í Frakklandi og fjórum sinnum á Bretlandseyjum. Þá hafi sést til tveggja bjarthegra, annar var í Grindavík og hinn á Stokkseyri. "Bjarthegrinn er lítill og hvítur. Hann verpir aðallega í Frakklandi og á Spáni en hefur gert vart við sig á Bretlandseyjum á undanförnum árum," segir Jóhann Óli. Tíunda tígulþernan sást við Litla Hraun á Eyrarbakka en meðal annarra ótíðra gesta vorsins má nefna hvíta hegra, amerískan hrísastelk, laufglóa, kvöldlóu og líklega alpasvölung, segja Jóhann Óli og Brynjólfur.
Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira