Frekara rannsóknarstarf undirbúið 15. júní 2004 00:01 Stofnuð hefur verið samstarfsnefnd Yfirdýralæknisembættisins, Bændasamtakanna og Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, til að grafast fyrir um orsakir aukins kálfadauða hér á landi. Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda, segist vænta þess að einhverjar niðurstöður liggi fyrir frá nefndinni að loknum sumarleyfum, en málið brennur mjög á kúabændum. Halldór Runólfsson yfirdýralæknir, sem fer fyrir nefndinni, segir að þessa dagana sé unnið að undirbúningi frekara rannsóknastarfs vegna kálfadauðans. "Búið er að vinna að ýmsum rannsóknum nokkuð víða síðustu ár, en nú á að fara í þetta með samvinnu þessara stofnana og koma af stað markvissum rannsóknum til að grafast fyrir um orsakir kálfadauðans og kallar það á nokkra greiningarvinnu," sagði Halldór og taldi erfitt að spá fyrir um hvenær niðurstaða gæti legið fyrir. "Menn verða að gefa sér nokkur misseri, en málið er hins vegar aðkallandi og ýmsir bændur verða fyrir miklu tjóni." Halldór sagði ekki talið að undirliggjandi væri sjúkdómur sem ylli að auknum kálfadauða. "Sjónir manna beinast aðallega að hugsanlegum snefilefnaskorti og eins hafa menn nefnt skyldleikaræktun," sagði hann. Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Sjá meira
Stofnuð hefur verið samstarfsnefnd Yfirdýralæknisembættisins, Bændasamtakanna og Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, til að grafast fyrir um orsakir aukins kálfadauða hér á landi. Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda, segist vænta þess að einhverjar niðurstöður liggi fyrir frá nefndinni að loknum sumarleyfum, en málið brennur mjög á kúabændum. Halldór Runólfsson yfirdýralæknir, sem fer fyrir nefndinni, segir að þessa dagana sé unnið að undirbúningi frekara rannsóknastarfs vegna kálfadauðans. "Búið er að vinna að ýmsum rannsóknum nokkuð víða síðustu ár, en nú á að fara í þetta með samvinnu þessara stofnana og koma af stað markvissum rannsóknum til að grafast fyrir um orsakir kálfadauðans og kallar það á nokkra greiningarvinnu," sagði Halldór og taldi erfitt að spá fyrir um hvenær niðurstaða gæti legið fyrir. "Menn verða að gefa sér nokkur misseri, en málið er hins vegar aðkallandi og ýmsir bændur verða fyrir miklu tjóni." Halldór sagði ekki talið að undirliggjandi væri sjúkdómur sem ylli að auknum kálfadauða. "Sjónir manna beinast aðallega að hugsanlegum snefilefnaskorti og eins hafa menn nefnt skyldleikaræktun," sagði hann.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Sjá meira