Forstjóri hlaut verðlaun 15. júní 2004 00:01 Forstjóri Íslandsbanka Bjarni Ármannsson fékk verðlaunin IR Nordic Awards fyrir fjárfestatengsl og samskipti við hluthafa nú á dögunum. Þetta er í fyrsta skiptið sem forstjóri íslensks fyrirtækis hlýtur þessa viðurkenningu. Í ár fengu einnig fyrirtækin Actavis og Marel viðurkenningu. Verðlaunahátíðin IR Nordic Awards var haldin í Helsinki og stendur tímaritið IR Magazine í Bretlandi fyrir hátíðinni. Hátíðin er haldin að undangenginni könnun meðal greiningaraðila og sjóðsstjóra á Norðurlöndum. Viðskiptahalli í Bandaríkjunum jókst í apríl og hefur nú aldrei verið meiri. Hallinn er meiri en allar spár höfðu gert ráð fyrir og nemur hann 48,3 milljörðum dollara. Að sögn viðskiptaráðuneytis í Washington má skýra óvænta aukningu hallans á því að innflutningur bíla og neysluvara var meiri í apríl en nokkru sinni fyrr. Innlend eftirspurn hefur aukið innflutning mjög mikið þar sem útflutningur var líka mikill. Talsverð hætta er á að aukning viðskiptahallans dragi úr vexti landsframleiðslu á öðrum ársfjórðungi. Hagfræðingar hafa samt spáð því að fleiri ráðningar og hækkandi laun muni koma í veg fyrir samdrátt. Lækkun bandaríska dollarans gerir bandarískar vörur ódýrari og stuðlar að aukinni sölu erlendis. Þetta hækkar því miður verð á innfluttri vöru. Landsbankinn hefur nú hækkað vexti óverðtryggðra innlána og útlána um allta að 0,25 prósentustig. Ákvörðun um þessa vaxtahækkun var tekin í kjölfar hækkunar Seðlabankans á stýrivöxtum. Verðbólgumarkmið verða til umfjöllunar í málstofu í fundasalnum Sölvhóli í Seðlabanka Íslands. Málshefjandi er Eric Leeper, prófessor í University of Indiana í Bandaríkjunum. Erindi hans á málstofunni nefnist Policy analysis in the era of inflation targeting og hefst málstofan klukkan 15.00. Fjármál Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Forstjóri Íslandsbanka Bjarni Ármannsson fékk verðlaunin IR Nordic Awards fyrir fjárfestatengsl og samskipti við hluthafa nú á dögunum. Þetta er í fyrsta skiptið sem forstjóri íslensks fyrirtækis hlýtur þessa viðurkenningu. Í ár fengu einnig fyrirtækin Actavis og Marel viðurkenningu. Verðlaunahátíðin IR Nordic Awards var haldin í Helsinki og stendur tímaritið IR Magazine í Bretlandi fyrir hátíðinni. Hátíðin er haldin að undangenginni könnun meðal greiningaraðila og sjóðsstjóra á Norðurlöndum. Viðskiptahalli í Bandaríkjunum jókst í apríl og hefur nú aldrei verið meiri. Hallinn er meiri en allar spár höfðu gert ráð fyrir og nemur hann 48,3 milljörðum dollara. Að sögn viðskiptaráðuneytis í Washington má skýra óvænta aukningu hallans á því að innflutningur bíla og neysluvara var meiri í apríl en nokkru sinni fyrr. Innlend eftirspurn hefur aukið innflutning mjög mikið þar sem útflutningur var líka mikill. Talsverð hætta er á að aukning viðskiptahallans dragi úr vexti landsframleiðslu á öðrum ársfjórðungi. Hagfræðingar hafa samt spáð því að fleiri ráðningar og hækkandi laun muni koma í veg fyrir samdrátt. Lækkun bandaríska dollarans gerir bandarískar vörur ódýrari og stuðlar að aukinni sölu erlendis. Þetta hækkar því miður verð á innfluttri vöru. Landsbankinn hefur nú hækkað vexti óverðtryggðra innlána og útlána um allta að 0,25 prósentustig. Ákvörðun um þessa vaxtahækkun var tekin í kjölfar hækkunar Seðlabankans á stýrivöxtum. Verðbólgumarkmið verða til umfjöllunar í málstofu í fundasalnum Sölvhóli í Seðlabanka Íslands. Málshefjandi er Eric Leeper, prófessor í University of Indiana í Bandaríkjunum. Erindi hans á málstofunni nefnist Policy analysis in the era of inflation targeting og hefst málstofan klukkan 15.00.
Fjármál Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“