ÚA dæmt til að greiða bætur 25. júní 2004 00:01 Útgerðarfélag Akureyringa var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmt til að greiða manni tæplega 16 milljónir króna í skaðabætur vegna slyss sem hann varð fyrir um borð í frystitogaranum Hólmadrangi ST-70 í nóvember árið 1999. Maðurinn starfaði þá sem háseti á dekki um borð í skipinu, þar sem það var á grálúðuveiðum út af Látrabjargi. Slysið vildi þannig til að þegar trollið var tekið inn reyndust í pokanum tvö mjög stór grjót , annað líklega um 200 kíló en hitt um 500 kíló. Maðurinn var ásamt öðrum á dekki að skilja aflann frá grjótinu þegar skipið lagðist skyndilega á stjórnborða. Við það valt grjótið og lenti á manninum með þeim afleiðingum að hann hlaut opið beinbrot á vinstra fæti, rétt fyrir ofan ökkla. Eftir langtíma sjúkraþjálfun og endurhæfingu var talið ljóst að maðurinn gæti ekki sinnt sjómannsstarfi í náinni framtíð. Hásetinn fyrrverandi krafðist um 27 milljóna króna í skaðabætur, en ÚA krafðist þess að verða sýknað af öllum kröfum. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að slysið mætti að hluta rekja til aðgæsluleysis skipstjórnanda og verkstjóra á þilfari, með því að hafa falið hásetanum að vinna á svæði þar sem hann var í hættu vegna grjótsins. Héraðsdómur taldi rétt að fella 2/3 hluta bótaábyrgðarinnar vegna slyssins á Útgerðarfélagið, eða tæplega 16 milljónir króna, og að maðurinn bæri 1/3 hluta þess sjálfur. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Útgerðarfélag Akureyringa var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmt til að greiða manni tæplega 16 milljónir króna í skaðabætur vegna slyss sem hann varð fyrir um borð í frystitogaranum Hólmadrangi ST-70 í nóvember árið 1999. Maðurinn starfaði þá sem háseti á dekki um borð í skipinu, þar sem það var á grálúðuveiðum út af Látrabjargi. Slysið vildi þannig til að þegar trollið var tekið inn reyndust í pokanum tvö mjög stór grjót , annað líklega um 200 kíló en hitt um 500 kíló. Maðurinn var ásamt öðrum á dekki að skilja aflann frá grjótinu þegar skipið lagðist skyndilega á stjórnborða. Við það valt grjótið og lenti á manninum með þeim afleiðingum að hann hlaut opið beinbrot á vinstra fæti, rétt fyrir ofan ökkla. Eftir langtíma sjúkraþjálfun og endurhæfingu var talið ljóst að maðurinn gæti ekki sinnt sjómannsstarfi í náinni framtíð. Hásetinn fyrrverandi krafðist um 27 milljóna króna í skaðabætur, en ÚA krafðist þess að verða sýknað af öllum kröfum. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að slysið mætti að hluta rekja til aðgæsluleysis skipstjórnanda og verkstjóra á þilfari, með því að hafa falið hásetanum að vinna á svæði þar sem hann var í hættu vegna grjótsins. Héraðsdómur taldi rétt að fella 2/3 hluta bótaábyrgðarinnar vegna slyssins á Útgerðarfélagið, eða tæplega 16 milljónir króna, og að maðurinn bæri 1/3 hluta þess sjálfur.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira