Fréttablaðið eykur forskot sitt 25. júní 2004 00:01 Fréttablaðið er sá fjölmiðill á Íslandi sem flestir nota á hverjum degi og er forskot þess sem mesta lesna dagblaðs landsins er enn að aukast, samkvæmt nýrri fjölmiðlakönnun Gallup. Að meðaltali lesa 69 prósent Fréttablaðið á hverjum degi en 51 prósent Morgunblaðið. Er lestur Fréttablaðsins að þessu leyti 35 prósent meiri en lestur Morgunblaðsins. Í sambærilegri könnun í mars síðastliðnum var meðallestur Fréttablaðsinis 66 prósent en Morgunblaðsins 53 prósent. Bilið hefur því breikkað umtalsvert og er munur á lestri blaðanna sá mesti sem verið hefur síðan Fréttablaðið kom á markaðinn. Gildir þá einu hvort horft er til landsins alls eða höfuðborgarsvæðisins. Lestur Fréttablaðsins að meðaltali á dag á höfuðborgarsvæðinu reyndist vera 79 prósent en tæplega 53 prósent á landsbyggðinni. Meðallestur Morgunblaðsins á dag var 57 prósent á höfuðborgarsvæðinu og um 42 prósent á landsbyggðinni. Dagblaðið lásu 21 prósent höfuðborgarbúa að meðaltali á dag en 17,6 prósent á landsbyggðinni. Tæp 91% landsmanna lásu Fréttablaðið eitthvað í vikunni sem könnunin stóð yfir, dagana 22. til 28. maí síðastliðinn. Morgunblaðið lásu 74 prósent eitthvað og tæplega 43 prósent lásu DV að einhverju leyti í vikunni en meðallestur þess á dag mældist 20 prósent. Það gildir nánast einu hvort verið er að tala um aldurshópa, kynjaskiptingu eða búsetu, Fréttablaðið er nánast allsstaðar með umtalsverða yfirburði. Það er sérstaklega áhugavert að skoða breytta stöðu blaðanna á sunnudögum en þar hefur Fréttablaðið náð nánast sömu yfirburðum yfir Morgunblaðið og aðra daga. Í samanburði við aðra fjölmiðla kemur í ljós að Fréttablaðið er sá fjölmiðill sem flestir Íslendingar koma að daglega, 69%. Ríkissjónvarpið er að vanda í öðru sæti en bilið milli þessara risa á markaðnum hefur breikkað. 65% horfa eitthvað á Sjónvarpið að meðaltali hvern dag. Í undanförnum könnunum hefur Morgunblaðið verið í þriðja sæti en sú mikla breyting er nú að Stöð 2 skýst upp í 3ja sætið með 54% og Morgunblaðið fellur í það fjórða með sín 51%. Stór hluti af auknum styrk Stöðvar 2 er áhorf á fréttir, sem hefur stóraukist frá síðustu mælingu. Eins og fyrr segir var könnun Gallup framkvæmd daganna 22-28. maí og var úrtakið 1200 manns. Gallup framkvæmir fjölmiðlakannanir fyrir fjölmiðlanna, Samtök íslenskra auglýsingastofa og Samtök auglýsenda 6 sinnum á ári. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Fréttablaðið er sá fjölmiðill á Íslandi sem flestir nota á hverjum degi og er forskot þess sem mesta lesna dagblaðs landsins er enn að aukast, samkvæmt nýrri fjölmiðlakönnun Gallup. Að meðaltali lesa 69 prósent Fréttablaðið á hverjum degi en 51 prósent Morgunblaðið. Er lestur Fréttablaðsins að þessu leyti 35 prósent meiri en lestur Morgunblaðsins. Í sambærilegri könnun í mars síðastliðnum var meðallestur Fréttablaðsinis 66 prósent en Morgunblaðsins 53 prósent. Bilið hefur því breikkað umtalsvert og er munur á lestri blaðanna sá mesti sem verið hefur síðan Fréttablaðið kom á markaðinn. Gildir þá einu hvort horft er til landsins alls eða höfuðborgarsvæðisins. Lestur Fréttablaðsins að meðaltali á dag á höfuðborgarsvæðinu reyndist vera 79 prósent en tæplega 53 prósent á landsbyggðinni. Meðallestur Morgunblaðsins á dag var 57 prósent á höfuðborgarsvæðinu og um 42 prósent á landsbyggðinni. Dagblaðið lásu 21 prósent höfuðborgarbúa að meðaltali á dag en 17,6 prósent á landsbyggðinni. Tæp 91% landsmanna lásu Fréttablaðið eitthvað í vikunni sem könnunin stóð yfir, dagana 22. til 28. maí síðastliðinn. Morgunblaðið lásu 74 prósent eitthvað og tæplega 43 prósent lásu DV að einhverju leyti í vikunni en meðallestur þess á dag mældist 20 prósent. Það gildir nánast einu hvort verið er að tala um aldurshópa, kynjaskiptingu eða búsetu, Fréttablaðið er nánast allsstaðar með umtalsverða yfirburði. Það er sérstaklega áhugavert að skoða breytta stöðu blaðanna á sunnudögum en þar hefur Fréttablaðið náð nánast sömu yfirburðum yfir Morgunblaðið og aðra daga. Í samanburði við aðra fjölmiðla kemur í ljós að Fréttablaðið er sá fjölmiðill sem flestir Íslendingar koma að daglega, 69%. Ríkissjónvarpið er að vanda í öðru sæti en bilið milli þessara risa á markaðnum hefur breikkað. 65% horfa eitthvað á Sjónvarpið að meðaltali hvern dag. Í undanförnum könnunum hefur Morgunblaðið verið í þriðja sæti en sú mikla breyting er nú að Stöð 2 skýst upp í 3ja sætið með 54% og Morgunblaðið fellur í það fjórða með sín 51%. Stór hluti af auknum styrk Stöðvar 2 er áhorf á fréttir, sem hefur stóraukist frá síðustu mælingu. Eins og fyrr segir var könnun Gallup framkvæmd daganna 22-28. maí og var úrtakið 1200 manns. Gallup framkvæmir fjölmiðlakannanir fyrir fjölmiðlanna, Samtök íslenskra auglýsingastofa og Samtök auglýsenda 6 sinnum á ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira