Stakk mann á hol og iðrin sáust 3. nóvember 2004 00:01 Maður sem grunaður er um að stinga mann á fertugsaldri á hol í fyrrinótt þannig að hann særðist lífshættulega var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. nóvember næstkomandi. Þá var honum gert að sæta geðrannsókn. Til átaka virðist hafa komið á milli mannanna tveggja á heimili annars þeirra á Hverfisgötu sem endaði með því að annar þeirra stakk hinn með hnífi í kviðinn. Sá sem var skorinn kom sér út úr húsinu og fundu vegfarendur hann nær meðvitundarlausan í blóði sínu. Skurðurinn var svo djúpur að það sást í innyfli mannsins. Maðurinn var fluttur slysadeild Landspítalans þar sem hann gekkst strax undir aðgerð sem tókst vel. Undir morgun var ljóst að maðurinn væri úr lífshættu. Lögregla náði að rekja blóðslóðina frá Laugavegi að húsi, skammt frá þar sem meintur árásarmaður var staddur. Hvorugur mannanna virtust vera undir áhrifum vímuefna þegar lögreglu bar að garði. Játning liggur ekki fyrir í málinu og ekki er að fullu vitað um ástæðu árásarinnar en að sögn Gunnleifs Kjartanssonar, lögreglufulltrúa í Reykjavík, var hvorki um handrukkun né fíkniefni að ræða. Mennirnir hafa báðir komið áður við sögu lögreglu. Farið var fram á gæsluvarðhaldið vegna rannsóknarhagsmuna. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Maður sem grunaður er um að stinga mann á fertugsaldri á hol í fyrrinótt þannig að hann særðist lífshættulega var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. nóvember næstkomandi. Þá var honum gert að sæta geðrannsókn. Til átaka virðist hafa komið á milli mannanna tveggja á heimili annars þeirra á Hverfisgötu sem endaði með því að annar þeirra stakk hinn með hnífi í kviðinn. Sá sem var skorinn kom sér út úr húsinu og fundu vegfarendur hann nær meðvitundarlausan í blóði sínu. Skurðurinn var svo djúpur að það sást í innyfli mannsins. Maðurinn var fluttur slysadeild Landspítalans þar sem hann gekkst strax undir aðgerð sem tókst vel. Undir morgun var ljóst að maðurinn væri úr lífshættu. Lögregla náði að rekja blóðslóðina frá Laugavegi að húsi, skammt frá þar sem meintur árásarmaður var staddur. Hvorugur mannanna virtust vera undir áhrifum vímuefna þegar lögreglu bar að garði. Játning liggur ekki fyrir í málinu og ekki er að fullu vitað um ástæðu árásarinnar en að sögn Gunnleifs Kjartanssonar, lögreglufulltrúa í Reykjavík, var hvorki um handrukkun né fíkniefni að ræða. Mennirnir hafa báðir komið áður við sögu lögreglu. Farið var fram á gæsluvarðhaldið vegna rannsóknarhagsmuna.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira