Innlent

Rannsókn á láti Sri lokið

Lögreglan í Reykjavík lauk í dag rannsókn á láti Sri Rhamawati sem myrt var í júlí síðastliðnum. Barnsfaðir hennar og fyrrverandi sambýlismaður, Hákon Eydal, sem hefur játað að hafa orðið henni að bana og komið líkinu fyrir í gjótu í hrauninu sunnan við Hafnarfjörð, var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. Hann verður í haldi til 12. janúar, eða þar til dómur fellur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×