Ein nauðgun tilkynnt 22. ágúst 2004 00:01 Um 10 þúsund manns voru enn á götum Reykjavíkur í morgun og var varla þverfótað þar fyrir rusli. Stúlka um tvítugt kærði tvo menn fyrir nauðgun en þeir eru enn ófundnir. Sumir taka nafn Menningarnætur greinilega mjög bókstaflega, vilja lifa alla nóttina og fara ekki úr miðbænum fyrr en næsta dag. Enda þótt hreinsunardeild borgarinnar hafi byrjað að hreinsa rusl um klukkan 4 í nótt, var enn varla þverfótað fyrir rusli og skít rétt fyrir hádegi í dag. Þannig er greinilegt að þúsundir manna telja sjálfsagt að henda hvaða rusli sem er, hvar sem er. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn segir ekki óeðlilegt að rusl verði á götum borgarinnar þegar svo margt fólk komi saman. Þá segir að hann þegar líða tók á nóttina hafi fólk verið í bænum til að skemmta sér og oft með áfengi undir hönd. Hann segir það þó ekki endilega vera gesti Menningarnætur. Mikill erill var hjá lögreglu í alla nótt og langt fram á dag. Engu að síður telur lögregla ekki óeðlilegt að mörg mál komi upp þegar annar eins mannfjöldi safnast saman. Eitt kynferðisbrot var tilkynnt lögreglu í nótt. Stúlkan, sem er um tvítugt, segir tvo menn hafa ráðist á sig um miðnætti og nauðgað. Hún kærði til lögreglu og hlaut aðhlynningu á neyðarmóttöku. Stúlkan er ókunn staðháttum í Reykjavík og er ekki viss hvar árásin var gerð. Að hennar sögn kom önnur kona aðvífandi og stöðvaði ódæðismennina, og telur lögregla að hún geti hjálpað við rannsókn málsins, enda mennirnir enn ófundnir. Hún, og aðrir sem kunna að hafa frekari upplýsingar, er beðin um að hafa samband við rannsóknardeild lögreglunnar. Fréttir Innlent Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Um 10 þúsund manns voru enn á götum Reykjavíkur í morgun og var varla þverfótað þar fyrir rusli. Stúlka um tvítugt kærði tvo menn fyrir nauðgun en þeir eru enn ófundnir. Sumir taka nafn Menningarnætur greinilega mjög bókstaflega, vilja lifa alla nóttina og fara ekki úr miðbænum fyrr en næsta dag. Enda þótt hreinsunardeild borgarinnar hafi byrjað að hreinsa rusl um klukkan 4 í nótt, var enn varla þverfótað fyrir rusli og skít rétt fyrir hádegi í dag. Þannig er greinilegt að þúsundir manna telja sjálfsagt að henda hvaða rusli sem er, hvar sem er. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn segir ekki óeðlilegt að rusl verði á götum borgarinnar þegar svo margt fólk komi saman. Þá segir að hann þegar líða tók á nóttina hafi fólk verið í bænum til að skemmta sér og oft með áfengi undir hönd. Hann segir það þó ekki endilega vera gesti Menningarnætur. Mikill erill var hjá lögreglu í alla nótt og langt fram á dag. Engu að síður telur lögregla ekki óeðlilegt að mörg mál komi upp þegar annar eins mannfjöldi safnast saman. Eitt kynferðisbrot var tilkynnt lögreglu í nótt. Stúlkan, sem er um tvítugt, segir tvo menn hafa ráðist á sig um miðnætti og nauðgað. Hún kærði til lögreglu og hlaut aðhlynningu á neyðarmóttöku. Stúlkan er ókunn staðháttum í Reykjavík og er ekki viss hvar árásin var gerð. Að hennar sögn kom önnur kona aðvífandi og stöðvaði ódæðismennina, og telur lögregla að hún geti hjálpað við rannsókn málsins, enda mennirnir enn ófundnir. Hún, og aðrir sem kunna að hafa frekari upplýsingar, er beðin um að hafa samband við rannsóknardeild lögreglunnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira