Bílslys kosta 20 milljarða árlega 26. nóvember 2004 00:01 Umferðarslys kosta samfélagið tuttugu milljarða árlega. Þetta kom fram í erindi Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi svæfingalæknis, á Umferðarþingi á fimmtudag. "Ég vildi vekja fólk til umhugsunar um hvað umferðarslys valda miklu líkamstjóni og dauðsföllum en líka eignatjóni því þetta eru sláandi tölur," segir Jón, sem lamaðist sjálfur fyrir sex árum í bílslysi sem annar ökumaður olli með glannalegum framúrakstri. "Eftir slysið fór ég að setja allar þessa tölur í nýtt samhengi. Til dæmis getum við sett dæmið þannig upp að að fyrir andvirði þess fé sem umferðarslys kosta okkur árlega væri hægt að kaupa allt íbúðarhúsnæði í Hafnarfirði á þremur árum." Jón segir að rannsóknir bendi til þess að þar sem hámarkshraði sé virtur lækki hlutfall umferðarslysa um 40 prósent. Hann segir að mikil hugarfarsbreyting þurfi að eiga sér stað hjá íslenskum ökumönnum. "Ökumaður sparar þrjár mínútur á að keyra milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur ef hann keyrir á 110 kílómetra hraða í staðinn fyrir 90. Liggur mönnum svona lífið á?" Fréttir Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Umferðarslys kosta samfélagið tuttugu milljarða árlega. Þetta kom fram í erindi Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi svæfingalæknis, á Umferðarþingi á fimmtudag. "Ég vildi vekja fólk til umhugsunar um hvað umferðarslys valda miklu líkamstjóni og dauðsföllum en líka eignatjóni því þetta eru sláandi tölur," segir Jón, sem lamaðist sjálfur fyrir sex árum í bílslysi sem annar ökumaður olli með glannalegum framúrakstri. "Eftir slysið fór ég að setja allar þessa tölur í nýtt samhengi. Til dæmis getum við sett dæmið þannig upp að að fyrir andvirði þess fé sem umferðarslys kosta okkur árlega væri hægt að kaupa allt íbúðarhúsnæði í Hafnarfirði á þremur árum." Jón segir að rannsóknir bendi til þess að þar sem hámarkshraði sé virtur lækki hlutfall umferðarslysa um 40 prósent. Hann segir að mikil hugarfarsbreyting þurfi að eiga sér stað hjá íslenskum ökumönnum. "Ökumaður sparar þrjár mínútur á að keyra milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur ef hann keyrir á 110 kílómetra hraða í staðinn fyrir 90. Liggur mönnum svona lífið á?"
Fréttir Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira