Innlent

Verðbólgan minni en áætlað var

Greiningardeild KB banka spáir 3,5% prósenta verðbólgu á árinu, sem er minna en áður var áætlað. Það er einkum sterkt gengi krónunnar og lækkun eldsneytis dregur úr verðbólgu, sem verður með allra minnsta móti nú í desember, telur KB banki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×