Ekki flutt nema sátt ríki 26. nóvember 2004 00:01 Árni Magnússon félagsmálaráðherra segir alveg klárt að verkefni verði ekki flutt frá ríki til sveitarfélaga nema full sátt náist um alla þætti þess. Hann segir hugsanlegt að veita verði frekara fjármagni til sveitarfélaga sem standa illa fjárhagslega. Þetta kom fram í ræðu ráðherra á aukalandsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga sem sett var í morgun og stendur fram eftir degi. Félagsmálaráðherra fjallaði einkum um verkefni sem lýtur að eflingu sveitarstjórnarstigsins. Í dag eru 50 sveitarfélög með færri en 500 íbúa og rúmlega 60 sveitarfélag hafa ekki bolmagn til að sinna lögbundnum verkefnum sínum á sviði fræðslu og félagsmála, án samvinnu við önnur sveitarfélög. Í umræddu verkefni er gert ráð fyrir að sameiningar kosningar fari fram eigi síðar en í marslok á næsta ári og að í september á næsta ári skuli lokatillögur um verkaskiptingu og aðlögun tekjustofna lagðar fyrir ríkisstjórn. Í ræðu félagsmálaráðherra kom fram að í gær hafi nefnd á vegum heilbrigðisráðherra kynnt áfangaskýrslu, þar sem fram komi að verkefnaflutningur á þessu sviði sé sérstaklega umfangsmikill og því þurfi að ræða þau mál betur áður en lengra er haldið. Með þeim breytingum sem stefnt er að mun vægi sveitarfélaga í samneyslunni aukast úr 30 í 40%. Ráðherra tók skýrt fram að verkefni yrðu ekki flutt frá ríki til sveitarfélaga, nema full sátt sé um alla þætti málsins hjá báðum aðilum. Hlutverk tekjustofnanefndar er meðal annars að kanna ástæður fyrir fjárhagsvanda sveitarfélaganna sem verst standa og hugsanlega þurfi því að veita enn frekara fjármagnsi á grundvelli tillagna tekjustofnanefnfar í þeim efnum, þótt engin ákvörðun hafi þó verið tekin. Fréttir Innlent Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Sjá meira
Árni Magnússon félagsmálaráðherra segir alveg klárt að verkefni verði ekki flutt frá ríki til sveitarfélaga nema full sátt náist um alla þætti þess. Hann segir hugsanlegt að veita verði frekara fjármagni til sveitarfélaga sem standa illa fjárhagslega. Þetta kom fram í ræðu ráðherra á aukalandsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga sem sett var í morgun og stendur fram eftir degi. Félagsmálaráðherra fjallaði einkum um verkefni sem lýtur að eflingu sveitarstjórnarstigsins. Í dag eru 50 sveitarfélög með færri en 500 íbúa og rúmlega 60 sveitarfélag hafa ekki bolmagn til að sinna lögbundnum verkefnum sínum á sviði fræðslu og félagsmála, án samvinnu við önnur sveitarfélög. Í umræddu verkefni er gert ráð fyrir að sameiningar kosningar fari fram eigi síðar en í marslok á næsta ári og að í september á næsta ári skuli lokatillögur um verkaskiptingu og aðlögun tekjustofna lagðar fyrir ríkisstjórn. Í ræðu félagsmálaráðherra kom fram að í gær hafi nefnd á vegum heilbrigðisráðherra kynnt áfangaskýrslu, þar sem fram komi að verkefnaflutningur á þessu sviði sé sérstaklega umfangsmikill og því þurfi að ræða þau mál betur áður en lengra er haldið. Með þeim breytingum sem stefnt er að mun vægi sveitarfélaga í samneyslunni aukast úr 30 í 40%. Ráðherra tók skýrt fram að verkefni yrðu ekki flutt frá ríki til sveitarfélaga, nema full sátt sé um alla þætti málsins hjá báðum aðilum. Hlutverk tekjustofnanefndar er meðal annars að kanna ástæður fyrir fjárhagsvanda sveitarfélaganna sem verst standa og hugsanlega þurfi því að veita enn frekara fjármagnsi á grundvelli tillagna tekjustofnanefnfar í þeim efnum, þótt engin ákvörðun hafi þó verið tekin.
Fréttir Innlent Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Sjá meira