Aftur í Karphúsið án lausnar 25. október 2004 00:01 "Menn koma fullkomlega óbundnir til fundarins," segir Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari sem boðað hefur samninganefndir kennara og sveitarfélaganna í Karphúsið eftir fund með forsætisráðherra. Ekki stóð til að funda fyrr en 4. nóvember nema annar hvor deilenda hefði einhvað fram að bjóða. Hvorugur þeirra segir svo vera. Þeir mæti að beiðni ríkissáttasemjara sem hyggst hvorki leggja miðlunartillögu á borð deilenda né drög að tillögu eins og á fimmtudag. Hann segir forsætisráðherra ekki hafa boðað að lög verði sett á verkfallið heldur snúist fundurinn um stöðuna í kjaraviðræðunum. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir ekki ljóst hvort einhvað nýtt sé í stöðunni eða hvort fundurinn með forsætisráðherra hafi verið settur til að friða þjóðina: "Ég varaði við því eftir fundinn í stjórnarráðinu í gærmorgun að ekki væri gott ef menn sætu inni í Karphúsi án þess að eitthvað væri á borðinu sem gæti leitt eitthvað jákvætt af sér." Birgir Björn Sigurjónsson, formaður launanefndar sveitarfélaga í viðræðum við kennara, segir nefndina ganga með opnum huga til fundarins. Sveitarfélögin geti þó ekki teygt sig lengra en ríkissáttasemjari mælti með í drögum sínum. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira
"Menn koma fullkomlega óbundnir til fundarins," segir Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari sem boðað hefur samninganefndir kennara og sveitarfélaganna í Karphúsið eftir fund með forsætisráðherra. Ekki stóð til að funda fyrr en 4. nóvember nema annar hvor deilenda hefði einhvað fram að bjóða. Hvorugur þeirra segir svo vera. Þeir mæti að beiðni ríkissáttasemjara sem hyggst hvorki leggja miðlunartillögu á borð deilenda né drög að tillögu eins og á fimmtudag. Hann segir forsætisráðherra ekki hafa boðað að lög verði sett á verkfallið heldur snúist fundurinn um stöðuna í kjaraviðræðunum. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir ekki ljóst hvort einhvað nýtt sé í stöðunni eða hvort fundurinn með forsætisráðherra hafi verið settur til að friða þjóðina: "Ég varaði við því eftir fundinn í stjórnarráðinu í gærmorgun að ekki væri gott ef menn sætu inni í Karphúsi án þess að eitthvað væri á borðinu sem gæti leitt eitthvað jákvætt af sér." Birgir Björn Sigurjónsson, formaður launanefndar sveitarfélaga í viðræðum við kennara, segir nefndina ganga með opnum huga til fundarins. Sveitarfélögin geti þó ekki teygt sig lengra en ríkissáttasemjari mælti með í drögum sínum.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira