Íslenskt viðmót í ágúst 7. júlí 2004 00:01 Í byrjun ágúst býðst fólki að uppfæra Windows XP stýrikerfið og Office 2003 hugbúnaðarvöndulinn með íslensku viðmóti. Er þetta í annað sinn sem hugbúnaður Microsoft er íslenskaður, en árið 2000 komu út íslenskar útgáfur Windows 98 stýrikerfisins og Internet Explorer netvafrans. Þær nutu lítilla vinsælda og þóttu plagaðar af reklavandamálum. Elvar Steinn Þorkelsson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi, segir nýju þýðingarnar alveg lausar við slík vandamál. "Þetta byggir á allt annarri tækni og er í raun ekki samanburðarhæft." Hann segir búið svo um hnútana að nú rekist ekki á viðmót og virkni. Þýðingin er unnin að frumkvæði Microsoft en byggir þó, að sögn Elvars, á góðu samstarfi við stjórnvöld hér. "Ánægja viðskiptavinarins greiðir þetta á endanum og svo verður þetta vonandi til þess að notendur beri frekar virðingu fyrir búnaðinum og fari síður um hann ófrjálsri hendi," segir hann, en ekki þarf að greiða aukalega fyrir íslensku útgáfuna. Elvar væntir þess að þýdda hugbúnaðinum verði vel tekið og telur mestu þörfina meðal fólks undir tvítugu og svo aftur yfir sextugu Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Í byrjun ágúst býðst fólki að uppfæra Windows XP stýrikerfið og Office 2003 hugbúnaðarvöndulinn með íslensku viðmóti. Er þetta í annað sinn sem hugbúnaður Microsoft er íslenskaður, en árið 2000 komu út íslenskar útgáfur Windows 98 stýrikerfisins og Internet Explorer netvafrans. Þær nutu lítilla vinsælda og þóttu plagaðar af reklavandamálum. Elvar Steinn Þorkelsson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi, segir nýju þýðingarnar alveg lausar við slík vandamál. "Þetta byggir á allt annarri tækni og er í raun ekki samanburðarhæft." Hann segir búið svo um hnútana að nú rekist ekki á viðmót og virkni. Þýðingin er unnin að frumkvæði Microsoft en byggir þó, að sögn Elvars, á góðu samstarfi við stjórnvöld hér. "Ánægja viðskiptavinarins greiðir þetta á endanum og svo verður þetta vonandi til þess að notendur beri frekar virðingu fyrir búnaðinum og fari síður um hann ófrjálsri hendi," segir hann, en ekki þarf að greiða aukalega fyrir íslensku útgáfuna. Elvar væntir þess að þýdda hugbúnaðinum verði vel tekið og telur mestu þörfina meðal fólks undir tvítugu og svo aftur yfir sextugu
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent