Sjálfsmorð tuttugu sinnum líklegri 26. október 2004 00:01 Sjálfsmorð eru tuttugu sinnum líklegri meðal fanga en hins almenna borgara. Mesta hættan er við upphaf afplánunnar og við uppkvaðningu þungra dóma. Karlmaður sem dæmdur var í gær í þriggja ára fangelsi fyrir gróft kynferðisofbeldi gagnvart stjúpdóttur sinni framdi sjálfsvíg í kjölfar dómsins. Maðurinn neitaði að hafa brotið gegn stúlkunni, en viðurkenndi að hafa átt barnaklám sem fannst á heimili hans. Maðurinn svipti sig lífi eftir að dómur féll. Björn Harðarson, sálfræðingur, hefur starfað náið með föngum. Fylgst er náið með þeim þegar þeir hefja afplánun, enda eru sjálfsmorð innan veggja fangelsa tuttugu sinnum algengari en hjá hinum almenna borgara. Mesta hættan er á fyrstu tveimur sólarhringunum eftir að fólk hefur afplánun, og svo þegar menn ljúka afplánun og þurfa að takast á við lífið utan múranna á nýjan leik. Björn segir að þeir sem fái þunga dóma séu oft í mikilli sjálfsvígshættu fyrst eftir að dómur fellur, enda sjái fólk þá fram á langan tíma inni í fangelsum og því verði ákveðið vonleysi. Vel er fylgjst með líðan þeirra sem koma til afplánunnar, en Birni er ekki kunnugt um hvort fylgst er sérstaklega með mönnum strax við dómsuppkvaðningu, í þeim tilfellum sem þeir hefja ekki afplánun strax. Björn segir að kynferðisafbrotamenn séu oft kvíðnari en aðrir þegar þeir koma inn í fangelsin. Hann segir það þekkt hér og relendis að kynferðisafbrotamenn séu hræddir við viðtökurnar sem þeir fái, enda lendi þeir oft neðst í valdastiganum. Fréttir Innlent Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Sjálfsmorð eru tuttugu sinnum líklegri meðal fanga en hins almenna borgara. Mesta hættan er við upphaf afplánunnar og við uppkvaðningu þungra dóma. Karlmaður sem dæmdur var í gær í þriggja ára fangelsi fyrir gróft kynferðisofbeldi gagnvart stjúpdóttur sinni framdi sjálfsvíg í kjölfar dómsins. Maðurinn neitaði að hafa brotið gegn stúlkunni, en viðurkenndi að hafa átt barnaklám sem fannst á heimili hans. Maðurinn svipti sig lífi eftir að dómur féll. Björn Harðarson, sálfræðingur, hefur starfað náið með föngum. Fylgst er náið með þeim þegar þeir hefja afplánun, enda eru sjálfsmorð innan veggja fangelsa tuttugu sinnum algengari en hjá hinum almenna borgara. Mesta hættan er á fyrstu tveimur sólarhringunum eftir að fólk hefur afplánun, og svo þegar menn ljúka afplánun og þurfa að takast á við lífið utan múranna á nýjan leik. Björn segir að þeir sem fái þunga dóma séu oft í mikilli sjálfsvígshættu fyrst eftir að dómur fellur, enda sjái fólk þá fram á langan tíma inni í fangelsum og því verði ákveðið vonleysi. Vel er fylgjst með líðan þeirra sem koma til afplánunnar, en Birni er ekki kunnugt um hvort fylgst er sérstaklega með mönnum strax við dómsuppkvaðningu, í þeim tilfellum sem þeir hefja ekki afplánun strax. Björn segir að kynferðisafbrotamenn séu oft kvíðnari en aðrir þegar þeir koma inn í fangelsin. Hann segir það þekkt hér og relendis að kynferðisafbrotamenn séu hræddir við viðtökurnar sem þeir fái, enda lendi þeir oft neðst í valdastiganum.
Fréttir Innlent Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira