Samræði við 13 ára stúlku 24. júní 2004 00:01 Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag ungan pilt fyrir að hafa haft samræði við þrettán ára stúlku. Pilturinn var fimmtán ára þegar hann framdi brotið. Stúlkan og pilturinn voru kærustupar um tíma, alla vega að mati stúlkunnar, og höfðu samfarir í það minnsta fjórum sinnum á fjögurra mánaða tímabili. Stúlkan bar að í a.m.k. eitt skipti hafi pilturinn neytt hana til samfara en hann neitar sök. Í niðurstöðu Héraðsdóms segir að ekkert hafi komið fram í málinu sem gefi tilefni til þess að ætla að frásögn stúlkunnar sé röng svo einhverju skipti og það þyki sannað, þrátt fyrir eindregna neitun piltsins, að hann hafi gerst sekur um það sem honum var gefið að sök. Hann taldist því hafa brotið gegn 202. grein almennra hegningarlaga en þar segir að hver sem hafi samræði eða önnur kynferðismök við barn yngra en 14 ára skuli sæta allt að 12 ára fangelsi. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að pilturinn var aðeins 15 ára þegar brotin voru framin og samræði hans og stúlkunnar hafi ekki verið gegn vilja hennar. Hins vegar beri að taka tillit til þess að brotin beindust gegn mikilsverðum hagsmunum 13 ára stúlku sem ekki hafði þroska til að meta hvort hún væri reiðubúin til þess að stunda kynlíf. Pilturinn var því dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag ungan pilt fyrir að hafa haft samræði við þrettán ára stúlku. Pilturinn var fimmtán ára þegar hann framdi brotið. Stúlkan og pilturinn voru kærustupar um tíma, alla vega að mati stúlkunnar, og höfðu samfarir í það minnsta fjórum sinnum á fjögurra mánaða tímabili. Stúlkan bar að í a.m.k. eitt skipti hafi pilturinn neytt hana til samfara en hann neitar sök. Í niðurstöðu Héraðsdóms segir að ekkert hafi komið fram í málinu sem gefi tilefni til þess að ætla að frásögn stúlkunnar sé röng svo einhverju skipti og það þyki sannað, þrátt fyrir eindregna neitun piltsins, að hann hafi gerst sekur um það sem honum var gefið að sök. Hann taldist því hafa brotið gegn 202. grein almennra hegningarlaga en þar segir að hver sem hafi samræði eða önnur kynferðismök við barn yngra en 14 ára skuli sæta allt að 12 ára fangelsi. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að pilturinn var aðeins 15 ára þegar brotin voru framin og samræði hans og stúlkunnar hafi ekki verið gegn vilja hennar. Hins vegar beri að taka tillit til þess að brotin beindust gegn mikilsverðum hagsmunum 13 ára stúlku sem ekki hafði þroska til að meta hvort hún væri reiðubúin til þess að stunda kynlíf. Pilturinn var því dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu alls sakarkostnaðar.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira